Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.02.2013, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 09.02.2013, Qupperneq 94
9. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 66 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður fimmtudaginn 21.februar 2013 Fundurinn verður haldinn að Rafstöðvarvegi 14 kl. 17.00. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2013 Leiklist 16.00 Möguleikhúsið sýnir einleikinn Aðventu í Hlöðunni í Gufunesbæ. Aðgang- ur er ókeypis. Sýningar 15.00 Irene Ósk Bermundez opnar sýningu sína Grow Lucky í Listasal Mos- fellsbæjar. 15.00 Þóra Karlsdóttir opnar málverkasýn- inguna Back to the Roots í Mjólkurbúð- inni í Listagilinu á Akureyri. 15.00 Sýning Álfheiðar Ólafsdóttur, Línan, opnar í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Hátíðir 12.00 Vetrarhátíðin Magnað myrkur held- ur áfram í Reykjavík. Dagskrá hátíðarinnar má finna á heimasíðunni vetrarhatid.is. 13.00 Heimsdagur barna verður haldinn í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi. Aðgangur er ókeypis. Nánari dagskrá má finna á heimasíðunni gerduberg.is. 20.00 Nýstofnað Brasilíufélag á Íslandi heldur Kjötkveðjuhátíð á Classic Sportbar í Ármúla 5. Tónlist 17.00 Hátíð tileinkuð kammertónlist eftir Felix Mendelssohn heldur áfram í Salnum, Kópavogi. Ari Þór Vilhjálmsson, Sigurgeir Agnarsson og Nína Margrét Grímsdóttir spila lög hans á tónleikum dagsins sem bera yfirskriftina Ástfangið tónskáld. 20.00 Víkingarokksveitin Skálmöld heldur útgáfutónleika í Háskólabíói. Tilefni tón- leikanna er útkoma plötunnar Börn Loka sem kom út fyrir jólin. 21.00 Hljómsveitirnar Grísalappalísa og Skelk í Bringu halda tónleika í Stúdenta- kjallaranum. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Anna Mjöll og Luca Ellis halda tónleika á Café Rosenberg. 22.00 Hljómsveitin Mannakorn heldur tónleika á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 2.900. 23.00 Hljómsveitin Homo and the Sapiens skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Fyrirlestrar 13.00 Grísk-breski heimildaljósmyndarinn BÍÓ ★★★ ★★ Lincoln Leikstjóri: Steven Spielberg Spielberg fyrirgefst hestamyndin en hann getur gert betur en þetta. - hva TÓNLIST ★★★★ ★ Sin Fang Flowers Sindri í Sin Fang með sína bestu og aðgengilegustu plötu til þessa. - tj TÓNLEIKAR ★★★★★ Mögnuðustu og mest hugvíkk- andi tónleikarnir sem undir- ritaður sótti á Myrkum músík- dögum. Megumi Masaki ásamt fleirum á Myrkum músíkdögum ★★★★ ★ The Bootleg Beatles Framúrskarandi hljómsveit sem fangaði góða Bítlastemningu í Hörpu. - fb ★★★★ Caput-hópurinn á Myrkum mús- íkdögum Þrír af fjórum nýjum einleikskonsertum voru skemmtilegir. - js ★★★ ★★ Sinfóníuhljómsveit Íslands á Myrkum músíkdögum Myrkir músíkdagar fóru vel af stað, sumt var óneitanlega magnað. - js ★★★ ★★ Nordic Affect á Myrkum músík- dögum Tónleikarnir byrjuðu ekki vel en svo rættist úr þeim. - js BÆKUR ★★★ ★★ Appelsínur frá Abkasíu. Vera Hertzsch, Halldór Laxness og hreinsanirnar miklu Jón Ólafsson Mikilvæg og fróðleg bók um einn stærsta harmleik tuttugustu aldarinnar, sannleika og lygi. - jyj LEIKHÚS ★★ ★★★ Nóttin nærist á deginum. Höfundur: Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Táknsaga sem býður upp á fátt óvænt. - aþ TÖLVULEIKIR ★★★★ DmC: Devil May Cry Capcom. DmC er hraður og fjölbreyttur hjakk- og höggleikur sem býður upp á fyndna frasa, góða sögu og enn betri spilun. - bþj DÓMAR 02.02.2013 ➜ 08.02.2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.