Fréttablaðið - 02.03.2013, Síða 44

Fréttablaðið - 02.03.2013, Síða 44
2. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 44 221.980 71,86% Mónakó er efst á þeim lista því 107,93% íbúa þar skrá búsetu sína í furstadæminu.íslenskir notendur eru á Facebook. Ísland er í þriðja sæti meðal Evrópuþjóða yfi r hlutfall Facebook-notenda af íbúafj ölda eða Félags- miðstöðvar nútímafólks Nú vex úr grasi heil kynslóð fólks sem þekkir ekki heiminn án veraldarvefsins og alls þess hann hefur upp á að bjóða. Samfélagsmiðlar veraldarvefsins hafa jafnframt breytt samskiptum okkar varanlega, hvort sem fólki finnst það gott eða slæmt. Birgir Þór Harðarson birgirh@frettabladid.is Opnuð: 4. febrú ar 2004 Fjöldi n otenda : meira en einn m illjarður Facebo ok er vi nsælast i sam- félagsm iðillinn á vefnu m. Rúmur helming ur note nda heimsæ kir Face book á hverj- um eina sta deg i. Þar he fur hver no tandi sí na heim asíðu, deilir m eð vinu m sínum efni af vefnu m og sp jallar. Þ á er hægt að auglýsa viðburð i og hvað ei na sem notend um dettur í hug. Opnuð: Febrúar 2004Fjöldi notenda: Um það bil 60 milljónir Á Flickr heldurðu þína eigin ljósmyndasýningu. Allar myndirnar eftir þig og allur heimurinn hefur aðgang. Á Flickr eru óendanlega margir hæfileikaríkir ljósmyndarar og maður getur legið yfir óendanlegum fjölda mynda klukkutímum saman. Opnuð: Ágú st 2003 Fjöldi noten da: Meira en 31 milljón Skype er ein faldlega sími sem gerir þér kle ift að hringja í ættingja og vini yfir inte rnetið. Myndsímtöl eru lítið mál þó viðmælandin n sé á Páska eyju. Þá býðst þér fyr ir lítið fé að hringja úr tölvunni í hefðbundin n síma, ef þú manst númerið. Opnuð: 11. ma rs 2009 Fjöldi n otenda : 20 mil ljónir FourSqu are er e infalt fo rrit sem miðar a llt út frá hnattræ nni stað - setning u þinni . Þú get ur látið vita af ferðu m þínu m, til dæ mis ef þ ú ert dug leg(ur) a ð fara í ræktina , eða séð hvort v inir þín ir séu e in- hvers st aðar í n ágrenin u. Þá sý nir FourSqu are þér hvaða s taðir er u í nágrenn i við þig . Opnuð: Jú ní 2005 Reddit er vefur þar sem þú getur f undið allt sem þér dettur í hug. Þar hafa notendur sent inn k rækjur á áhugave rt efni á v er- aldarvefnu m og sett það í tilheyrand i möppu. Það er auðvelt að finna eitt hvað nýtt um áhuga málið þitt , mynd- bönd, myn dir, greina r, fréttir, hljóðuppt ökur og h vað eina. Opnuð: Mars 2010 Fjöldi notenda: 48,7 milljónir Vanti þig innblástur í vinnunni, áhuga- málinu eða í tilhugalífinu getur verið gott að líta inn á Pinterest og skoða hvað aðrir hafa rekist á á flakki sínu um veraldarvef- inn. Pinterest er ekkert nema risastór korktafla þar sem notendurnir hafa fest upp áhugavert efni af vefnum. Merkilegt þykir jafnframt að langstærsti hluti notenda er konur, eða rúmlega 80%. 4.000.000.000 72 klst. Að meðaltali er horft á 4 millj- arða mínútna af mynd böndum á í hverjum mánuði. af myndböndum er hlaðið inn á hverri mínútu. Það eru þrír sólarhringar af efni. Á dag birtast því 103.680 klukkustundir af efni. Opnuð: 14. feb rúar 20 05 Virkir n otendu r: 800 m illjónir YouTub e er vin sæll my ndband a- vefur þa r sem e instakli ngar jaf nt sem stó rfyrirtæ ki hafa hlaðið inn myn dböndu m sem sýna all t milli him ins og j arðar. Þ að er bókstaf lega hæ gt að fi nna allt á YouTub e. Sjón er sögu ríkari. Opnuð: 5. maí 2003 Fjöldi notenda: 200 milljóni r LinkedIn er Facebook fagma nnsins. Síðan er í raun vettvangur fyrir þig til að hafa samband við og fræðast um einhvern í þínum starfsgeira. Íslenskur notandi getur til dæmis fræðst um og haft samband við kollega sinn í Singapúr. Opnuð: 15. júlí 2006Fjöldi notenda: 500 milljónirTwitter-vefurinn er einfaldur í notkun en öflugur. Þar deila notendur örbloggi á veraldar-vefnum sem hver sem er hefur aðgang að. Notandinn getur svo valið að fylgjast með upp-færslum annarra notenda. Á Twitter er hægt að fylgjast með fræga fólkinu, íþróttafólki og kvikmyndastjörnum í beinni. Opnuð: 6. október 2010Fjöldi notenda: 100 milljónir Instagram er öflug myndablogg-þjónusta fyrir snjallsímaeigendur. Instagram er í raun app í símanum þínum en þar getur þú fundið aðra notendur, skoðað myndirnar þeirra og fengið þær sendar beint í fréttaveitu appsins. Svo getur þú auðvitað deilt allri snilldinni sem þú gerir með öllum hinum. Opnuð: 9. ágúst 2005 Fjöldi notenda: 30 milljónir Last.fm er lítið forrit sem telur hvert lag sem þú hlustar á í tölvunni, símanum eða á iPod- spilaranum, skráir og setur í gagnagrunn. Þú getur svo skoðað þennan gagnagrunn, fundið einhvern með samstæðan tónlistarsmekk eða bara fylgst með því hvað allir eru að hlusta á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.