Fréttablaðið - 02.03.2013, Blaðsíða 44
2. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 44
221.980 71,86% Mónakó er efst á þeim lista því 107,93% íbúa þar skrá búsetu sína í furstadæminu.íslenskir notendur eru á Facebook. Ísland er í þriðja sæti meðal Evrópuþjóða yfi r hlutfall Facebook-notenda af íbúafj ölda eða
Félags-
miðstöðvar
nútímafólks
Nú vex úr grasi heil kynslóð fólks sem þekkir ekki
heiminn án veraldarvefsins og alls þess hann hefur
upp á að bjóða. Samfélagsmiðlar veraldarvefsins
hafa jafnframt breytt samskiptum okkar
varanlega, hvort sem fólki finnst það
gott eða slæmt.
Birgir Þór
Harðarson
birgirh@frettabladid.is
Opnuð:
4. febrú
ar 2004
Fjöldi n
otenda
: meira
en
einn m
illjarður
Facebo
ok er vi
nsælast
i sam-
félagsm
iðillinn
á vefnu
m.
Rúmur
helming
ur note
nda
heimsæ
kir Face
book á
hverj-
um eina
sta deg
i. Þar he
fur
hver no
tandi sí
na heim
asíðu,
deilir m
eð vinu
m sínum
efni
af vefnu
m og sp
jallar. Þ
á er
hægt að
auglýsa
viðburð
i og
hvað ei
na sem
notend
um
dettur í
hug.
Opnuð: Febrúar 2004Fjöldi notenda: Um það bil 60 milljónir
Á Flickr heldurðu þína eigin ljósmyndasýningu. Allar myndirnar eftir þig og allur heimurinn hefur aðgang. Á Flickr eru óendanlega margir hæfileikaríkir ljósmyndarar og maður getur legið yfir óendanlegum fjölda mynda klukkutímum saman.
Opnuð: Ágú
st 2003
Fjöldi noten
da: Meira en
31 milljón
Skype er ein
faldlega sími
sem
gerir þér kle
ift að hringja
í
ættingja og
vini yfir inte
rnetið.
Myndsímtöl
eru lítið mál
þó
viðmælandin
n sé á Páska
eyju. Þá
býðst þér fyr
ir lítið fé að
hringja
úr tölvunni í
hefðbundin
n síma,
ef þú manst
númerið.
Opnuð:
11. ma
rs 2009
Fjöldi n
otenda
: 20 mil
ljónir
FourSqu
are er e
infalt fo
rrit sem
miðar a
llt út frá
hnattræ
nni stað
-
setning
u þinni
. Þú get
ur látið
vita
af ferðu
m þínu
m, til dæ
mis ef þ
ú
ert dug
leg(ur) a
ð fara í
ræktina
,
eða séð
hvort v
inir þín
ir séu e
in-
hvers st
aðar í n
ágrenin
u. Þá sý
nir
FourSqu
are þér
hvaða s
taðir er
u í
nágrenn
i við þig
.
Opnuð: Jú
ní 2005
Reddit er
vefur þar
sem
þú getur f
undið allt
sem
þér dettur
í hug. Þar
hafa
notendur
sent inn k
rækjur
á áhugave
rt efni á v
er-
aldarvefnu
m og sett
það í
tilheyrand
i möppu.
Það er
auðvelt að
finna eitt
hvað nýtt
um áhuga
málið þitt
, mynd-
bönd, myn
dir, greina
r, fréttir,
hljóðuppt
ökur og h
vað eina.
Opnuð: Mars 2010
Fjöldi notenda: 48,7 milljónir
Vanti þig innblástur í vinnunni, áhuga-
málinu eða í tilhugalífinu getur verið gott
að líta inn á Pinterest og skoða hvað aðrir
hafa rekist á á flakki sínu um veraldarvef-
inn. Pinterest er ekkert nema risastór
korktafla þar sem notendurnir hafa fest
upp áhugavert efni af vefnum. Merkilegt
þykir jafnframt að langstærsti hluti
notenda er konur, eða rúmlega 80%.
4.000.000.000
72 klst.
Að meðaltali er horft á 4 millj-
arða mínútna af mynd böndum
á í hverjum mánuði.
af myndböndum er hlaðið inn á
hverri mínútu. Það eru þrír
sólarhringar af efni. Á dag birtast
því 103.680 klukkustundir af efni.
Opnuð:
14. feb
rúar 20
05
Virkir n
otendu
r: 800 m
illjónir
YouTub
e er vin
sæll my
ndband
a-
vefur þa
r sem e
instakli
ngar jaf
nt
sem stó
rfyrirtæ
ki hafa
hlaðið
inn myn
dböndu
m sem
sýna all
t
milli him
ins og j
arðar. Þ
að er
bókstaf
lega hæ
gt að fi
nna allt
á
YouTub
e. Sjón
er sögu
ríkari.
Opnuð: 5. maí 2003
Fjöldi notenda: 200 milljóni
r
LinkedIn er Facebook fagma
nnsins. Síðan
er í raun vettvangur fyrir þig
til að hafa
samband við og fræðast um
einhvern í
þínum starfsgeira. Íslenskur
notandi getur
til dæmis fræðst um og haft
samband við
kollega sinn í Singapúr.
Opnuð: 15. júlí 2006Fjöldi notenda: 500 milljónirTwitter-vefurinn er einfaldur í notkun en öflugur. Þar deila notendur örbloggi á veraldar-vefnum sem hver sem er hefur aðgang að. Notandinn getur svo valið að fylgjast með upp-færslum annarra notenda. Á Twitter er hægt að fylgjast með fræga fólkinu, íþróttafólki og kvikmyndastjörnum í beinni.
Opnuð: 6. október 2010Fjöldi notenda: 100 milljónir
Instagram er öflug myndablogg-þjónusta fyrir snjallsímaeigendur. Instagram er í raun app í símanum þínum en þar getur þú fundið aðra notendur, skoðað myndirnar þeirra og fengið þær sendar beint í fréttaveitu appsins. Svo getur þú auðvitað deilt allri snilldinni sem þú gerir með öllum hinum.
Opnuð: 9. ágúst 2005
Fjöldi notenda: 30 milljónir
Last.fm er lítið forrit sem telur hvert lag sem
þú hlustar á í tölvunni, símanum eða á iPod-
spilaranum, skráir og setur í gagnagrunn. Þú
getur svo skoðað þennan gagnagrunn, fundið
einhvern með samstæðan tónlistarsmekk eða
bara fylgst með því hvað allir eru að hlusta á.