Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 84

Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 84
2. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 52 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Hvað heitir þú og hvað ertu gamall? Ég heiti Gunnar F. Árna- son og er 38 ára. Lékstu þér oft með bíla þegar þú varst lítill? Já. Bílar voru yfir- leitt uppáhaldsdótið mitt. Finnst þér gaman að keyra strætó? Já. Það getur verið ofsa- lega gaman. Sérstaklega þegar það er gott veður. Hversu lengi hefur þú verið strætóbílstjóri? Ég er búinn að keyra strætó í þrjú ár. Ertu alltaf á sömu leiðinni? Nei. Stundum keyri ég leið 1 og þá fer ég í Hafnarfjörð og stund- um keyri ég leið 6 og þá fer ég í Grafarvog. Svo er líka fullt af öðrum leiðum sem fara á mis- munandi staði. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Það er skemmtileg- ast að hitta allt fólkið sem tekur strætó. En leiðinlegast? Þegar fólk er ókurteist. Hefurðu einhvern tíma þurft að fleygja einhverjum út? Já, því miður. Það er aldrei gaman að þurfa að henda fólki út. Eru krakkar kurteisir í strætó? Já, krakkar eru yfirleitt alltaf kurteisir. Koma stundum hundar inn í strætó hjá þér? Nei. Hundar mega ekki taka strætó, nema þeir séu blindrahundar. Ertu hræddur við hunda? Nei, maður er aldrei hræddur við vel uppalda hunda. Bílar voru yfi rleitt uppáhaldsdótið mitt Strætóbílstjórar keyra út um allan bæ og reyndar víða um land. Þeir sjá margt á ferðum sínum. Gunnar F. Árnason er einn þeirra sem fá að sitja undir stýri á þessum stóru, gulu farartækjum og honum fi nnst það skemmtilegt. STRÆTÓBÍLSTJÓRINN Krakkar eru yfirleitt alltaf kurteisir. Í sunnudagaskólanum útskýrði presturinn fyrir Jóni litla hvernig Guð skapaði Evu úr einu rifb eini Adams. Daginn eft ir kemur mamma hans að honum grátandi og spyr hvað sé að. „Ég er svo hræddur,“ kveinaði Jón. „Ég fi nn svo til í maganum, ég held að Guð sé að búa til eiginkonu handa mér.“ Kennarinn spurði Nonna: „Ef þú ættir hundrað krónur og bæðir pabba þinn um hundrað og fi mmtíu krónur í viðbót, hvað ættir þú þá mikið?“ Nonni svaraði: „Þá ætti ég hundrað krónur.“ Kennarinn hristi höfuðið og sagði: „Þú kannt ekki einfalda samlagningu.“ Nonni hristi líka höfuðið og sagði: „Þú þekkir ekki pabba minn.“ Brandarar Nafn og aldur: Salín Steinþóra Guðmundsdóttir 9 ára. Í hvaða skóla ertu? Víðistaðaskóla. Í hvaða stjörnumerki ertu? Ljóninu. Áttu happatölu? Já, 1000. Helstu áhugamál/hvað gerirðu í frístundum þínum? Æfi og spila handbolta. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Dóra landkönnuður. Besti matur: Subway. Eftirlætisdrykkur: Jarðarberjasvali. Hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Stærðfræði. Uppáhaldslitur: Fjólublár og bleikur. Áttu gæludýr– ef svo er, hvernig dýr og hvað heitir það? Ég á hamstur sem heitir Mýslu-Dúlla. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju: Laugar- dagur af því hann er nammidagur. Eftirlætistónlistarmaður/hljómsveit: Justin Bieber og One Direction. Hvað gerðirðu síðasta sumar? Ég var í sveitinni hjá pabba mínum og fór hringinn kringum landið með mömmu og fósturpabba mínum. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið: Allar bækur sem ég hef lesið eru skemmtilegar. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Handboltastjarna. SALÍN STEINÞÓRA Fór hringinn kringum landið í fyrra. Krakkakynning Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 33 „Hvað er þetta,“ sagði Kata og stundi. „Kunnið þið ekki að fljúga flugdreka?“ En flugdrekarnir þeirra voru allir komnir í flækju, svo þau vissu ekki lengur hver átti hvaða flugdreka. Getur þú fundið út úr því hver á hvaða flugdreka?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.