Fréttablaðið - 05.03.2013, Side 33

Fréttablaðið - 05.03.2013, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 5. mars 2013 | MENNING | 25 St. Vincent og Byrne í Hörpu Spila nýtt og gamalt efni í Eldborgarsal í ágúst. Gestir Hróarskelduhátíðarinn- ar í sumar fá í fyrsta sinn tæki- færi til að mæla með uppáhalds- h ljómsveit i n n i s i n n i v ið bókunarnefndina. Nefndin ákveð- ur hvaða tveir flytjendur spila af þeim sem mælt er með. Þeir stíga á svið á hátíðinni á Pavilion Junior. Valið fer fram í gegnum app á Facebook-síðu hátíðarinnar. Flytj- endurnir þurfa að vera frá Norður- löndunum, vera nánast óþekktir á meðal meirihluta hátíðar gesta og mega ekki hafa spilað á hátíðinni áður. Fjórir gestir sem mæla með flytjendum geta unnið fimm miða á hátíðina í sumar. TIL ÍSLANDS David Byrne og St. Vin- cent spila í Hörpu 18. ágúst. SPILAR Á HRÓARSKELDU Rokksveitin Queens of the Stone Age spilar á Hróars- keldu í sumar. David Byrne og St. Vincent stíga á svið í Eldborgarsal Hörpu 18. ágúst. Tónleikarnir eru hluti af Evróputúr þeirra sem hefst hér á Íslandi. Ferill þeirra er mislangur en afar farsæll. Þau leiddu saman hesta sína fyrir nokkrum miss- erum og tóku upp plötuna Love This Giant sem kom út í fyrra við góðar undirtektir. Á tónleikunum spila þau efni af nýju plötunni, lög af sólóferli þeirra beggja auk laga Talk- ing Heads, fyrrum hljómsveitar Byrne. Miðasala hefst á fimmtu- dag á harpa.is og midi.is. Mæla með hljómsveitum Gestir Hróarskeldu geta haft áhrif á dagskrána. EINLEIKIN GAMANSEMI EFTIR KARL ÁGÚST, LADDA OG SIGGA SIGURJÓNS Sýningar fara fram í Kaldalóni, Hörpu. Einungis 200 miðar í boði á hverja sýningu. Miðaverð er 3.900 kr. Miðasala fer fram á Miði.is, Harpa.is, í miðasölu Hörpu og í síma 528-5050. 5. APRÍL Í HÖRPU NÁNAR Á SENA. IS/ LA DD I TRYGGÐU ÞÉR MIÐ ANN Á AÐ EINS 2.475,- EF ÞÚ KA UPIR 4 MI ÐA SAMA N FYRSTA M IÐASÖLU DAGINN OPNUNAR TILBOÐ FRUMSÝNING Föstudagur 5. apríl kl. 20 Laugardagur 6. apríl kl. 20.00 Miðvikudagur 10. apríl kl. 20.00 Fimmtudagur 11. apríl kl. 20.00 Laugardagur 20. apríl kl. 20.00 Föstudagur 3. maí kl. 20.00 Laugardagur 4. maí kl. 21.30 MIÐASALA OPNAR 7. MARS KL. 12 Póstlistaforsala hefst 6. mars kl. 12! Skráðu þig á viðburðapóstlista Senu og tryggðu þér eins dags forskot. KOMDU O G PRÓFAÐ U NÝR FOR D FIESTA SNILLDAR BÍLL FRÁ FRÁ FORD FIESTA 2.490.000 KR. 28.979 KR./MÁN* ford.is Ford Fiesta Trend 5 dyra, 1,0i bensín 65 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. Losun koltvísýrings CO2 99 g/km., fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mín. í senn. Miðað er við grænan óverðtryggðan bílasamning til 7 ára og uppítökubíl / útborgun að verðmæti 760.000 kr. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Hlutfallstala kostnaðar 10,64%. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 * Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Aukin þjónusta Bíldshöfða 6: Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.