Fréttablaðið - 05.03.2013, Side 40

Fréttablaðið - 05.03.2013, Side 40
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Heru Björk fagnað í Leifsstöð Söngkonan Hera Björk Þórhalls- dóttir kom heim til Íslands frá Síle seint á sunnudagskvöld. Í Síle hlaut hún fyrsta sætið í stórri söng- keppni, Viña del Mar, eins og frægt er orðið. Hera Björk flaug frá Síle á laugardag og hafði viðkomu í Madríd og London svo ferðin var orði, mjög löng þegar hún lenti ásamt umboðs- manninum Valla Sport um miðnætti. Lítil móttökunefnd tók á móti þeim í Leifsstöð þrátt fyrir tímasetninguna og var söngkonunni sigursælu vel fagnað. - trs, þeb 1 Játuðu að hafa afk lætt og rakað hár af fórnarlambi sínu 2 Tveggja ára stelpa læknaðist af HIV 3 Segir hjólreiðar óumhverfi svænar 4 Ungbarnið lést sólarhring á eft ir foreldrunum 5 Stúlkan heppin að brugðist var rétt við VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. „… áhrifamikil ættar- og samtímasaga.“ BJØRN BREDAL / POLITIKEN Villibráð slær í gegn Í tilefni þess að Mottumars hófst formlega á föstudaginn síðasta gaf hljómsveitin Hetjurnar út lag og tón- listarmyndband til að vekja athygli á málstaðnum. Lagið ber heitið Villibráð og hefur það slegið í gegn á Youtube frá því það var frumflutt í Íslandi í dag á fimmtudagskvöldið, en síðan þá hafa 6.313 manns horft á myndbandið. Enn fleiri hafa svo klikkað á auglýsingu Péturs Jóhanns fyrir Mottumars, Karlmaður með tilfinningar, sem er líka að finna á síðunni, eða 10.512 manns. Þrátt fyrir að átakið sé nýhafið hafa þegar safnast yfir tvær milljónir króna til styrktar Krabba- meinsfélaginu en á sama tíma í fyrra hafði um ein milljón króna safnast. Takmarkið er sett á að ná 30 milljónum króna fyrir lok mars- mánaðar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.