Fréttablaðið - 08.03.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 08.03.2013, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Systur á uppleið Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hanna saman skart undir heitinu Twin Within. Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtækisins hafa syst- urnar hlotið mikla athygli og mikið lof fyrir hönnun sína. Tímaritið Seattle Magazine fjallar meðal annars um hálsmenin frá Twin Within á síðum sínum, en tímaritið hefur fjallað um mat, hönnun og menningu í Seattle í yfir fjörutíu ár. Blaðamaður Seattle Magazine segir myndir af háls- meninu vera þúsund orða virði og hvetur lesendur sína til að kynna sér hönnun systranna enn frekar. Einnig hefur verið fjallað um Twin Within á finnska blogginu Trendi.fi, á vefsíðunni Scandinaviandeko.com og á Red Milk Magazine. - sm 1 „Mér fi nnst þetta svolítið ósann- gjarnt“ 2 Segja auglýsinguna ekki vera barnaklám 3 Lést eft ir árás ljóns 4 Fimm ára fékk lögreglufylgd í óveðrinu 5 Fæddi son í sjúkrabíl mitt í ófærðinni í Dalsmynni Nelson í framboði Haraldur Nelson, faðir og umboðs- maður bardagakappans Gunnars Nelson, skipar 20. sæti af 22 á framboðslista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir komandi alþingiskosningar, en listar flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum voru opinberaðir í gær. Haraldur er þar í félagskap ýmissa einstaklinga sem hafa til dæmis verið áberandi í lista- og menningarlífinu og starfi Besta flokksins, en í heiðurssætinu er Hlíf Böðvarsdóttir, móðuramma flokksformannsins Guðmundar Steingrímssonar. Hún er 103ja ára gömul og því sennilega elsti einstaklingurinn á framboðslistum fyrir kosningarnar. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. www.betrabak.is Leggur grunn að góðum degiá betrabak.is FRÁBÆR FERMING ARTILBOÐ Á HEILSU RÚMUM Fermingartilboð á betrabak.is Fermingartilboð: Platinum heilsudýna, botn og lappir: 100x200 TILBOÐ kr. 79.920 Fullt verð kr. 99.900 120x200 TILBOÐ kr. 89.920 Fullt verð kr. 112.400 140x200 TILBOÐ kr. 108.320 Fullt verð kr. 135.400 Öllum fermingar- tilboðum fylgir 5 miða bíókort í Gafl seldur sér. 12 mánaða vaxtalaus lán á hei lsurúmum* Frábært verð! www.laugarasbio.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.