Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2013, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 19.03.2013, Qupperneq 40
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Alvarleg líkamsárás á 12 ára dreng í Hafnarfi rði 2 „Hann er mjög hræddur“ 3 Skráning foreldra er gömul kynja- pólitík 4 Gotti fór bara á djammið 5 Tíu ökumenn ákærðir 6 Fugladrit fannst á hinu heimsþekkta málverki Ópinu Mest lesið Sonurinn lék Heilann minn Söngkonan Heiða Eiríksdóttir hefur um árabil verið vel þekkt fyrir störf sín á tónlistarsviðinu, fyrst í samstarfi við Dr. Gunna og síðar með sveitinni Hellvar. Ellefu ára gamall sonur Heiðu virðist hafa fengið nokkuð af músíkinni í vöggu- gjöf þar sem hann leikur til dæmis á franskt horn með Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar. Svo bar við að á tónleikum sveitarinnar um síðustu helgi var tekið lagið Ég og heilinn minn sem Dr. Gunni samdi og Heiða söng í undan- keppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva árið 2007. Flutningurinn gekk ljómandi vel fyrir sig og verður gaman að sjá hvort piltur fylgi í fótspor móður sinnar á tónlistar- sviðinu. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. RMEISTARATAKTA Áhrifamikil frásögn af óþrjótandi ást, hugrekki og gæsku Sonurinn syngur með Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns heldur upp á 25 ára starfsafmæli sitt með tónleikum í Vodafonehöllinni næstkomandi laugardag og flytur þar öll sín þekktustu lög. Heyrst hefur að Birgir Steinn, sonur Stefáns, verði á meðal leynigesta og hyggist syngja eitt lag. Birgir Steinn er efnilegur tón- listarmaður og þykir fjölhæfur. Auk þess að koma fram með Sálinni tekur hann þátt í Músíktilraunum í ár, þar sem hann spilar á trommur. Einnig syngur hann og spilar á hljómborð á Muse-heiðurstónleikum innan skamms. Þess má til gamans geta að Stefán tileinkaði Birgi lag sitt „Líf“ á sínum tíma. - þj, trs

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.