Fréttablaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 16
16. maí 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 ÚKRAÍNA Á meðan Viktor Janúkovitsj, forseti Úkraínu, hélt ræðu í úkraínska þinginu í gær mótmæltu stjórnarandstöðuþingmenn. Þeir hrópuðu slagorðið „Frelsi handa Júlíu!“ og héldu á loft flaggi með mynd af Júlíu Tímosjenkó, fyrrverandi forsætis ráðherra landsins, sem situr í fangelsi. NORDICPHOTOS/AFP NOREGUR Lögreglumaður notaði sprengjuleitarvélmenni til að kanna innihald tösku sem skilin var eftir við opinbera byggingu í Ósló í Noregi í gær. NORDICPHOTOS/AFP HOLLAND Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands, og Jeanine Hennis-Plasschaert, varnarmálaráðherra landsins, stinga saman nefjum við opnun varnarmálaráðuneytisins eftir endurbætur í gær. NORDICPHOTOS/AFP PALESTÍNA Palestínskur unglingur á flótta frá gröfu Ísraelshers í átökum sem út brutust í gær milli Palestínumanna og ísraelskra hermanna fyrir utan Ofer-fangelsið á Vesturbakkanum nærri Ramallah. Átökin brutust út eftir göngu til minningar um „Dag hamfaranna“ (Nakba) fyrir 65 árum þegar Ísraelsríki var stofnað árið 1948. NORDICPHOTOS/AFP SVÍÞJÓÐ Höfnin í Stokkhólmi þykir með þeim fallegustu í heimi. Hin 92 metra langa snekkja Mayan Queen liggur þar við bryggju. NORDICPHOTOS/APP BANGLADESS Gervihnattamynd af fellibylnum Mahasen í gær þar sem hann stefndi í norðurátt til Bangladess og Mjanmar. Hundruðum þúsunda í löndunum var gert að rýma strandhéruð af ótta við flóð og veðurofsa. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS VIÐ VEITUM ÍSLENSKU AFREKSFÓLKI VILJASTYRK VIGNIR SVERRISSON ÞRÍÞRAUT viljastyrkur.is 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.