Fréttablaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 49
KYNNING − AUGLÝSING Krakkar16. MAÍ 2013 FIMMTUDAGUR 3 Þær Svanhildur Marín og Matthildur Eir eiga báðar ær í sveitinni, Blúndu og Svartnefju. „Blúnda bar einu lambi en það var annað vanið undir hana,“ útskýrir Svanhildur en þær systur hjálpuðu til í sauðburðinum hjá ömmu og afa á dögunum. Hvað fannst þeim skemmtilegast? „Lömbin,“ segja þær báðar. „Við sáum mörg lömb fæðast og það er gaman þegar allt gengur vel en leiðinlegt ef þau deyja. Svo gáfum við nokkrum lömbum pela,“ segja þær. Öll lömbin fá mark og merki í eyra en stelpurnar vildu lítið af því verki vita. „Við vildum ekki halda á lömbunum á meðan því það kemur stundum blóð,“ segja þær. Mislitu lömbin eru í miklu uppáhaldi og spurðar hver þeirra þeim finnist fallegust stendur ekki á svari. „Mér finnst goltótt og flekkótt lömb fallegust,“ segir Svan- hildur. „Mér finnst flekkótt og pandalömb fallegust,“ segir Matthildur og útskýrir að „pandalömb“ kalli hún þau sem eru svört kringum augun eins og pandabirnir, eða bíldótt. En gátu lömbin eitthvað leikið sér úti? „Nei, þau fara ekki út nærri strax, það er allt á kafi í snjó,“ segja þær en sjálf- ar gátu þær nýtt sér snjóinn. „Við gerðum bæði snjókarl og snjóhund.“ - rat Systurnar með Svanhildi ömmu í fjár- húsunum. Sum lambanna fengu smá aukasopa úr pela. Stelpurnar léku sér í snjónum, sem nóg er af, milli þess sem þær sinntu lömbunum. Flekkóttu lömbin fallegust Svanhildur Marín og Matthildur Eir Valdimarsdætur eru í 4. og 1. bekk í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Þær skelltu sér í sauðburð til afa síns og ömmu á Engi í Bárðardal þar sem allt er á kafi í snjó og langt í að lömbin komist út að leika sér. Matthildur Eir og Svanhildur Marín eiga báðar ær í sveitinni hjá ömmu og afa, þær Svartnefju og Blúndu. Systurnar drifu sig í sauðburð- inn að hjálpa til. MYND/VALDIMAR TRYGGVASON 550 9800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.