Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2013, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 31.05.2013, Qupperneq 38
KYNNING − AUGLÝSINGGolf FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 20132 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Golfsamtök fatlaðra á Íslandi (GSFÍ) voru stofnuð í nóvember árið 2001. Upphaf þeirra má þó rekja til ársins 1994, þegar Golfsam- bandi Íslands (GSÍ) fóru að berast boð frá útlöndum um golfmót fyrir hreyfihamlaða í Svíþjóð. Á þessum tíma voru fatlaðir víða í Evrópu farnir að huga að félagslegri starfsemi í golfi. Árið 1995 stofnuðu GSÍ og Íþróttasamband fatlaðra á Íslandi golfnefnd sem hafði það hlutverk að skoða þátttöku fatlaðra í golfi. Árið 2000 tóku sömu aðilar þátt í stofnun Evrópusamtaka um golf fyrir fatlaða og var GSFÍ stofnað ári síðar. Aðalhvatamaður að stofnun samtakanna var Hörður Barðdal og var hann burðarstólpi í sam- bandinu allt til dauðadags. Með- limir samtakanna vekja ávallt athygli þar sem þeir koma fram fyrir mikla gleði og já- kvæðni og hafa margir þeirra náð góðum tökum á íþróttinni þó svo að ekki fari allir boltar langt. Keppendur frá samtök- unum kepptu meðal annars á Special Olympics í Aþenu árið 2011. Meðlimir samtakanna vekja athygli fyrir gleði og jákvæðni. Hin átján ára Br y ndís Ma r ía Rag na rsdót t i r úr golf klúbbnum Keili í Hafnarfirði fór holu í höggi í sínu fyrsta höggi á fyrsta stiga- móti Íslandsbankamótaraðar unglinga sem fór fram í Þorláks- höfn 18. og 20. maí. Sjö mót verða á mótaröðinni í sumar, en þar keppa 144 efni- legustu kylfingar landsins í barna- og unglingaflokki. Bryndís María hóf leik á tíundu braut Þorláks- vallar, sem er 108 metra löng par þrjú hola, og átti ekki til orð þegar kúlan hafnaði ofan í holunni. „Ég trúði þessu varla,“ segir hún innt eftir tilfinningunni. Það hlýtur að vera draumur hvers kylfings að fara holu í höggi en þetta er í annað skipti sem Bryndís María afrekar það. „Í fyrra skiptið var ég þrettán ára en það var bara á æfingu.“ Faðir og systir Br yndísar Maríu eru líka í golfi en hafa hvorugt farið holu í höggi enda ekki sjálfgefið að ná því nokkru sinni. Bryndís María fór hringinn á 83 höggum, eða 12 yfir pari. „Ég hefði getað gert betur, en þetta var ágætis byrjun á sumrinu,“ segir Bryndís María, sem var í fjórða sæti eftir fyrsta keppnis- dag. En er stefnan sett á at- vinnumennsku? „Það er alveg draumur en ég á nú ekki endi- lega von á því að hann rætist. Ég geri þó alltaf eins vel og ég get.“ Bryndís á sér þó fleiri drauma. Hún stundar nám á náttúru- fræðibraut í MR og stefnir á verkfræði. Fór holu í höggi í upphafshöggi Bryndís María Ragnarsdóttir fékk draumabyrjun á fyrsta stigamóti Íslandsbankamótaraðar unglinga um miðjan maí. Hún hóf leik á 10. braut Þorláksvallar og fór holu í höggi. Þetta er í annað sinn á ungri ævi sem kúlan hennar ratar beint ofan í. Bryndís trúði því varla þegar upphafshöggið rataði beint ofan í holuna. MYND/VALLI Gleði og jákvæðni ræður ríkjum Spennandi tilboð sem henta öllum kylfingum. 1 PUNKTUR = 1 KRÓNA Í VIÐSKIPTUM VIÐ N1 Meira í leiðinniWWW.N1.IS N1 KORTIÐ MEÐ FORGJÖF SÆKTU UM KORT Á N1.IS ÍS L E N S K A /S IA .I S /E N N 6 44 30 0 5/ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.