Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 46

Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 46
FRÉTTABLAÐIÐ Fólk og annað frábært. Hönnun, hugmyndir og heimili. Dásamlegir djúsar. Fríða María Harðardóttir. Förðun og flottheit. Spjörunum úr og matur. 2 • LÍFIÐ 31. MAÍ 2013 2. Júní 7 HVERJIR HVAR? Umsjón blaðsins Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is Umsjón Lífsins á Vísir.is Ellý Ármanns elly@365.is Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Saga Sig. Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid Lífi ð Hamingja, fólk og annað frábært Teitur Jónasson, útgáfustjóri Frétta- tímans hélt upp á fertugsafmælið sitt síðustu helgi í Kvosinni Downtown Hotel, sem er nýtt hótel í hans eigu og fleiri. Margt var um manninn og glæsilegar veitingar voru á boð- stólum sem yfirkokkur Bergsson, Þórir Bergsson, sá um. Á meðal gesta var bróðir Teits og verð- launaljósmyndarinn Hari. Ritstjóri Frétta tímans, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, lét að sjálf- sögðu sjá sig sem og Erla Hlynsdóttir fréttakona og Þorvaldur Örn ljósmyndari. Misjafnir dómar féllu um tónleikana erlendis en það er óhætt að segja að Íslendingarnir hafi flestir verið mjög sáttir við dívuna ef marka má myndir og athugasemdir sem komu fram á Facebook. Brot af Facebook: FÓLK ÍSLENDINGAR ALMENNT ÁNÆGÐIR MEÐ POPPDÍVUNA BEYONCE Eins og Lífi ð fjallaði um í síðasta blaði lagði fjöldinn allur af Íslendingum leið sína á tónleika Beyonce í Danmörku og Svíþjóð þar sem dívan kom fram í vikunni. Marta Björnsdóttir, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Margrét Pála Valdimarsdóttir. Jóhanna Margrét Gísladóttir skellti sér til Svíþjóðar til að sjá dívuna. Ásdís Ólafsdóttir og Anna Birna Helga- dóttir ánægðar í Kaupmannahöfn. Íris Erla Gísladóttir, Aníta Rögnvaldsdóttir og Rakel Guð- mundsdóttir voru alsælar með dívuna. Auður Gunnarsdóttir, Brynja Gunnarsdóttir, Kristrún Gunnars- dóttir og Berglind Marteinsdóttir spenntar í röðinni. Kristín Birna Birnisdóttir ásamt góðum vinum í Kaupmanna- höfn. Íslendingar voru mjög ánægðir með Beyonce. Dívan gjörsamlega ÁTTI sviðið í kvöld, hef sjaldan skemmt mér jafn vel! Queen B toppaði allt í kvöld! Mættar í röð, bara sex tímum fyrir show! Trúi ekki að það sé komið að þessu. Í alvöru það kemst enginn nálægt henni …
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.