Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 52

Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 52
FRÉTTABLAÐIÐ Fríða María Harðardóttir. Förðun og flottheit. Spjörunum úr og matur. 8 • LÍFIÐ 31. MAÍ 2013 Hvenær hófst ferillinn og af hverju varð förðunarfræðin fyrir valinu? Ég fór í mín fyrstu verk- efni í lok árs 1998 en byrjaði fyrir alvöru árið 1999. Það er nú algjör tilviljun að ég datt inn í þann heim. Ég var að ljúka námi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, sem var einn af þeim skólum sem stóðu að stofnun Listaháskóla Íslands tveimur árum síðar. Með náminu hafði ég starfað í verslun í Kringlunni og við hliðina á þeirri verslun var önnur sem seldi förðunarvörur og rak auk þess förðunarskóla. Ég var farin að sniglast svo lítið þar í kring og fór að átta mig á því að förðunarbransinn var annað og meira en að farða konur fyrir árshátíðir. Það var einhver skap- andi hlið á þessu sem mér fannst dálítið spennandi. Ég skellti mér í skólann strax að lokinni útskrift úr myndlistarnáminu, sá fyrir mér að ég gæti kannski tekið eitt og eitt svona verkefni til hliðar við starf mitt sem myndlistar- maður, það væri svo aldeilis praktískt. En fljótlega áttaði ég mig á því að þetta virkar ekki þannig, annaðhvort er maður í þessu alla leið eða ekki, þannig að þetta fór ekki alveg eins og ég hafði planað. Áttu þér einhverja fyrirmynd í faginu? Hér heima á ég tvær svo- kallaðar „sminkumömmur“, þær Systu Thors og Ástu Hafþórs. Systa tók mig að sér í upphafi fer- ils míns, réð mig til starfa í leik- húsi, kenndi mér heilan helling og var alltaf tilbúin að gefa ráð þegar á þurfti að halda. Seinna þegar ég fetaði mig í áttina að kvikmyndabransanum var það Ásta Hafþórs sem hjálpaði mér og leiðbeindi. Þær eru báðar ein- stakir fagmenn, hvor á sinn hátt, búa yfir miklu listfengi og eru það öruggar innra með sér að þær eru óhræddar við að miðla og ég hef reynt að taka þær mér til fyrirmyndar hvað það varð- ar. Þá er líka ein svakalega klár íslensk sminka sem býr og starfar í Bandaríkjunum, Heba Þóris. Mér finnst gaman að fylgj- ast með hennar verkum, en hún hefur verið „key makeup artist“ í mörgum flottum Hollywood- myndum. Erlent förðunarfólk sem ég fylgist hvað mest með er í tískubransanum, þau Dick Page og Pat McGrath, en líka Kabuki, Michelangelo di Battista og Lisa Haughton sem leika sér á línunni milli förðunar og listar, ótrúlega flott vinna alltaf hjá þeim. Rúllað vel eftir hrun Nú ertu búin að vera „freel- ance“ í bráðum 15 ár, hefur allt- af verið nóg að gera? Já, eiginlega get ég ekki sagt annað en að það hafi alltaf verið nóg að gera. Ég man eftir tímabili fljótlega eftir aldamótin, þegar slatti af aug- lýsingastofum og framleiðslu- fyrirtækjum fór á hausinn SPJALLIÐ MIKILVÆGT AÐ VERA TILBÚIN AÐ FULLT NAFN Fríða María Harðardóttir. ALDUR Þrjátíu og níu. HJÚSKAPARSTAÐA Gift, eiginmaðurinn heitir Albert Þorbergsson. BÖRN Sunneva Líf á fimmtánda ári og Þorgeir Atli tíu ára. STARF Sminka (förðunarfræðingur). Eftir að hafa lokið námi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands ákvað Fríða María Harðardóttir að læra förðun. Hún sá fyrir sér að það gæti verið praktískt meðfram því að starfa sem myndlistarmaður að farða öðru hvoru. Hún áttaði sig hins vegar fl jótt á því að annaðhvort væri hún af heilum hug í faginu eða ekki. Í dag á hún vægast sagt fl ottan feril að baki. Lífi ð spjallaði við Fríðu. Ég var farin að sniglast svolítið þar í kring og fór að átta mig á því að förðunarbrans- inn var annað og meira en að farða konur fyrir árshátíðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.