Fréttablaðið - 31.05.2013, Síða 56

Fréttablaðið - 31.05.2013, Síða 56
FRÉTTABLAÐIÐ Förðun og f lottheit. Spjörunum úr og matur. 12 • LÍFIÐ 31. MAÍ 2013 Þ egar veðurfarið breytist vill förðunartískan oft- ast breytast með, enda leggur maður áherslu á aðra hluti þegar sólin fer að skína,“ segir Steinunn Edda Steingrímsdóttir, förðunar- meistari í Make UpStore, spurð um förðun sumarsins. „Húðin verður oftast betri og ferskari, enda fær hún smá lit, jafnvel einstaka freknu, farðinn verður léttari og varirnar byrja að vera aðal málið enda fátt sætara en skær og fallegur varalitur við sólkyssta húð.“ Segir Steinunn sumarið 2013 einstaklega skemmtilegt að því leyti að allt sé leyfilegt í förðuninni. „Það getur vissulega valdið valkvíða en er þó hrika- lega skemmtilegt, og þegar ég segi allt, þá meina ég ALLT! Skærir varalitir halda áfram að vera í tísku eins og síðustu ár og er appelsínugulur klár- lega liturinn í sumar, en bleikur, rauður og fjólublár halda þó velli. Augun hafa oftast verið lítið áberandi á sumrin en í ár eru litaðir maskarar og litaður eyeliner að koma ótrúlega sterkir inn enda ekkert smá töff trend.“ Steinunn mælir með því að fólk prófi til að mynda að bæta skærgrænum eða bláum eye liner inn í vatnslínuna eða undir neðri augnhárin þegar það skellir á sig svörtum blautum eye liner. „Það er skemmtileg tilbreyting.“ Fersk og falleg húð er nokkuð sem við sækjumst öll eftir á sumrin, enda á sólin það til að sýna hverja einustu misfellu í húðinni þegar hún skín þannig á andlitið. Þess vegna er einstak- lega mikilvægt að næra húðina vel með góðu kremi, serumi og rakaspreyi og toppa hana svo með fallegu steinefnapúðri til að fá þennan extra ljóma. www.mstore.is www.makeupstore.is www.facebook.com/make- upstoreiceland FÖRÐUN ALLT LEYFILEGT Í SUMAR Förðunarmeistarinn Steinunn Edda Steingrímsdóttir segir einstaklega skemmtilegt sumar fram undan í förðunarheiminum. Hún deilir hér broti af því sem koma skal. Áhersla verður lögð á varirnar og fátt fegurra en skærlitaður varalitur við sólkyssta húð. Steinunn Edda segir að skærir litir haldi áfram að vera í tísku í sumar.Allt verður leyfilegt í tískunni í sumar og koma litaðir maskarar sterkir þar inn, ásamt lituðum eyeliner. HÚN ER HORFIN EFTIR GILLIAN FLYNN ÞÝÐANDI: BJARNI JÓNSSON D YN A M O R E YK JA VÍ K 1. SÆTI ÁFRAM Á TOPPNUM! Mest selda bókin í öllum flokkum í verslunum Eymundsson vikuna 15.05.13 - 21.05.13 og 22.05.13 - 28.05.13 „Frumlegur ogflottur krimmi“ ALÞ, MORGUNBLAÐIÐ „Þetta er fantaflottur krimmi, tónninn háðskur og snarpur, plottið þétt og frumlegt.“ ALÞ, MORGUNBLAÐIÐ „Sagan hreinlegahrífur lesandannmeð sér, þetta erhrein og klár fíkn.“WASHINGTON POST ER ÞAÐ EKKI ALLTAF EIGINMAÐURINN? „MUST HAVE“ VÖRUR SUMARSINS ● Face Mist ● Hydra Serum ● Wonder Powder ● Liquid Foundation ● Cover All Mix ● Colored Mascara ● Eyeliner Green Card, Tropi- cal, Endless Ocean & Go Wild ● Varalitur Dare, Citrus, Crim- son, China Red, Gate, Pink Panther & Pretty Baby ● Tri Brow ● Varablýantur Fluffy, Straw- berry Daiquiri & Kiss On The Lips ● High Tech Lighter ● Blush A Touch Of Peach, Must Have & Oh So Fresh ● Sólarpúður Bronzing Powder Shimmer, Beam & Tan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.