Fréttablaðið - 31.05.2013, Page 66

Fréttablaðið - 31.05.2013, Page 66
KYNNING − AUGLÝSINGGolf FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 201310 Fyrirtækið GoKartgolf hóf á síð-asta ári sölu á rafmagnsgolf-kerrum frá GoKart sem vöktu mikla athygli og fengu góðar mót- tökur meðal golfspilara. Um er að ræða breska hönnun og framleiðslu að sögn Björns Reynalds, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. „Þessar rafmagnsgolfkerrur eru mikil gæða- smíð enda breskar. Þær eru mjög frá- brugðnar hefðbundnum rafmagns- kerrum og byggja á nýstárlegri hönn- un. Kerrurnar eru til dæmis úr hertu plasti í stað áls og eru mjög sterkar. Þegar búið er að setja þær saman fer mjög lítið fyrir þeim og þær passa í öll bílskott.“ GoKartgolf býður upp á tvær teg- undir af rafmagnskerrum og felst mismunurinn í hraðastillinum. „Hægt er að fá GoKart-rafmagns- kerrurnar með 18 holu rafhlöðu eða litíumrafhlöðu. Kerrurnar eru mjög einfaldar í notkun. Takki sem kveikir og slekkur og svo er hraðastillir. Sannarlega einfalt og þægilegt. GoKart-raf- magnskerran með 18 holu rafhlöðu kostar frá 89.900 kr. en með litíumrafhlöðunni kostar hún frá 132.300 kr.“ Rafmagnskerrur henta fyrir alla aldurshópa að sögn Björns og eru mjög vinsælar hjá eldri kylfingum. „Í Bretlandi og á meginlandinu eru til dæmis 60- 70% golfspilara með rafmagns kerrur í stað hefðbundinna sem maður ýtir sjálfur. Við finnum einnig að áhug- inn hefur vaknað hér- lendis undanfarið ár.“ F y r i r tæk ið selu r einnig fallega golf- poka í sex mismunandi litum. Pokarnir hafa fjór- tán einangruð hólf og sér- hólf fyrir pútter. „Við bjóðum líka mikið úrval aukahluta eins og regnhlífar, töskupoka og töskuhlífar. Tveggja ára ábyrgð er á GoKart-rafmagnsgolfkerr unum en eins árs ábyrgð á rafhlöðum.“ GoKartgolf leggur mikla áherslu á góða þjónustu og að kúnnarnir séu ánægðir. GoKartgolf rekur ekki hefð- bundna verslun en heldur úti öflugum vef þar sem finna má upp- lýsingar um síma og póstfang ásamt bæklingi, myndum og upplýsingum um vörur fyrirtækisins. Júnítilboð: Með hverri GoKart- rafmagnsgolfkerru fylgir taska fyrir kerruna á meðan birgðir endast. Nánari upplýsingar eru á www. gokartgolf.is. Ströndin og hafgolan setja svip sinn á Golf Novo Sancti Petri golfvöllinn. GoKartgolf selur tvær gerðir rafmagnsgolfkerra og fallega golfpoka. MYND/VALLI Rafmagnað golf Það munar miklu að spila golf með rafmagnsgolfkerrum frá GoKartgolfi. Þær henta öllum aldurshópum. Sérstakt tilboð verður á þeim í júní. Golfvöllurinn Golf Novo Sancti Petri í Cadiz-hér- aði á Spáni hefur opnað Nicklaus Academy golf- skóla. Skólinn er kenndur við goðsögnina Jack Nick- laus, en skólar hans hafa fest sig í sessi í hópi virt- ustu golfskóla heims. Nick- laus Academy beitir kennsluað- ferðum sem þróaðar eru af Jack Nicklaus sjálfum, en þær ganga út á að laga golfsveifluna að sér- kennum nemandans en ekki öfugt. IBEROSTAR Golf Novo Sancti Petri er fyrsti golfvöllurinn á Spáni sem hannaður var af goð- sögninni Severiano Balleste- ros. Þar eru tvær 18 holu brautir (báðar par 72) sem eru hann aðar þannig að allir frá byrjendum upp í atvinnumenn geta spilað vellina í takt við eigin getu. IBE- ROSTAR- hótelkeðj- an rekur tvö hótel í bænum Chiclana sem eru í um 250 metra fjar- lægð frá golf- vellinum. Nánari upplýsing- ar má finna á www.ibe- rostar.com og www. nicklausaca- demies.com. Nýr Nicklaus Academy golfskóli opnaður á Spáni Nánari upplýsingar: www.golf.is/gsk Vallargjöld 2013: Einstaklingar 2.000.- kr. Hjón 3.000.- kr. 12-15 ára 1.000.- kr. 11 ára og yngri frítt Nánari upplýsingar: www.golf.is/gos Vallargjöld 2013: Einstaklingar 2.000.- kr. Hjón 3.000.- kr. 15 ára og yngri 1.000.- kr. Háagerðisvöllur Frábær völlur í fallegu umhverfi Vatnahverfisvöllur Komið og njótið kyrrðarinnar Golfklúbburinn Ós, Blönduósi Golfklúbbur Skagastrandar App sem þú þarft Nýtt í spjaldtölvuna og snjallsímann Nú er komið app fyrir Fréttablaðið: Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjall- símann með nýja Fréttablaðsappinu. Nú er hægt að nálgast Fréttablaðið hvar sem er, á hverjum morgni. Sláðu inn Fréttablaðið á Google Play eða í App store og náðu í appið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.