Fréttablaðið - 31.05.2013, Síða 88

Fréttablaðið - 31.05.2013, Síða 88
31. maí 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 52 Leikarinn Rob Lowe fer með hlut- verk lýtalæknisins Jacks Startz í kvikmyndinni Behind the Cande- labra. Myndin skartar Michael Douglas og Matt Damon í aðal- hlutverkum og segir frá sam- bandi söngvarans Liberace og Scott Thorson. Leikstjóri mynd- arinnar er Steven Soderbergh, en sá hefur leikstýrt myndum á borð við Erin Brockovich, Traffic og nú síðast spennumyndinni Side Effects. Lowe kveðst stundum hafa efast um þá ákvörðun að taka að sér hlutverkið. „Suma daga hugs- aði ég með mér: „Þetta eru enda- lok ferils míns.“ Þegar ég gekk svo inn á tökustað og sá Michael íklæddan kaftan og Matt klædd- an í flauelsstuttbuxur og með hárkollu, hugsaði ég: „Þetta eru endalok okkar allra,“ sagði Lowe í nýlegu viðtali. Behind the Cande- labra var frumsýnd í Bandaríkj- unum þann 26. maí og hefur feng- ið lofsamlega dóma og var enginn dauðadómur fyrir leikarana sem tóku aðalhlutverkin að sér. Hélt að leiklistarferlinum væri lokið Rob Lowe hélt að hlutverkið í Behind the Candelabra yrði hans síðasta. Myndin hefur hlotið góða dóma. LÝTALÆKNIR Rob Lowe fer með hlutverk lýtalæknis í kvikmyndinni Behind the Cande- labra. Bandaríska jaðarkántrísveitin Lambchop endar tónleikaferð sína um Evrópu með tónleikum í Iðnó sunnudagskvöldið 7. júlí. Lay Low mun hita upp. Lambchop kemur frá Nash- ville og hefur verið starfandi í um tuttugu ár. Hún er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í tón- listarsköpun og flutningi en þó halda í hefðir þjóðlaga- og sveita- tónlistar Tennessee. Tónleikar Lambchop þykja mikil upplifun og því ættu tónlistarunnendur ekki að láta þá fram hjá sér fara. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og standa til miðnættis. Miðasala hefst á Midi.is í dag klukkan 10. Lambchop til Íslands í júlí LAMBCHOP Jaðarkántrísveitin er á leið til Íslands. Courtney Love, ekkja Kurts Cobain úr Nirvana, passar vel og vandlega upp á notkunarréttinn á lögum hljóm- sveitarinnar. „Einhver verð- ur að passa upp á þetta. Um leið og ég myndi selja réttinn færu lögin í söngleiki sem myndu græða milljarða doll- ara og þá eru komnar djasshend- ur á loft á Broadway,“ sagði Love við tímaritið Bust. „Eða að Kurt yrði kominn í auglýsingar fyrir Gatorade. Ég mun aldrei selja minn hluta af réttinum vegna þess að enginn annar myndi nenna að vernda hann.“ Love er að undirbúa nýja sólóplötu og segist eiga tvö frábær lög á lager. Passar upp á Nirvana-lögin COURTNEY LOVE Leikarinn Channing Tatum segir í nýlegu viðtali við Cosmopolitan að vinir hans geri stólpagrín að honum vegna frægðar hans. „Mér þykir erfitt að ná utan um frægðina. Rokkstjörnur eru stjörnur því þær eru stærri en lífið sjálft. Leikarar leika venju- legt fólk. Það færi manni ekki vel að ætla sér að koma fram við annað fólk eins og það sé aðstoðarfólk þitt. Vinir mínir halda mér niðri á jörðinni og gera stanslaust grín að mér,“ sagði leikar- inn sem á von á sínu fyrsta barni í sumar ásamt eigin- konu sinni, leikkon- unni Jennu Dewan. Vinirnir gera grín að Tatum AÐHLÁ- TURSEFNI Leikarinn Channing Tatum segir vini sína gera mikið grín að sér. NORDICPHOTOS/GETTY Hinn eini sanni Sverrir Þór Sverrirsson, Sveppi stýrir glænýjum spurninga- og skemmtiþætti í sumar. Þátttakendur reyna að finna besta svarið við afar frumlegum spurningum um þjóðþekkta gesti þáttarins. Meðal gesta Sveppa verða Ilmur Kristjánsdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Selma Björnsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason. HEFST 14. JÚNÍ BESTA SVARIÐ Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is F ÍT O N / S ÍA HEFST 23. JÚNÍ PÖNK Í REYKJAVÍK Þegar Jón Gnarr var pönkari sem hékk á Hlemmi átti hann ekki von á því að verða borgarstjóri einn daginn. Þættirnir eru fjórir talsins og voru gerðir í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna. FIMMTUDAGSKVÖLD GRILLAÐ MEÐ JÓA FEL Jói Fel er mættur aftur og að þessu sinni ætlar hann að kenna okkur hvernig á að bera sig að við útigrillið í eitt skipti fyrir öll. MIÐVIKUDAGSKVÖLD HIÐ BLÓMLEGA BÚ Meistarakokkurinn Árni Ólafur lifir af landinu uppi í Borgarfirði, kynnir fyrir okkur íslenska matarmenningu og hefðir með heimaræktuðu hráefni. Nýstárlegur og skemmtilegur matreiðsluþáttur. SUNNUDAGSKVÖLD TOSSARNIR Brottfall úr framhaldskólum á Íslandi er eitt það mesta í Evrópu. Í Tossunum fylgir Lóa Pind fimm einstaklingum á ýmsum aldri sem hafa flosnað úr skóla eða eru líklegir til þess. Jón Gnarr, borgarstjóri er meðal þeirra. Vertu með Stöð 2, 4 aukastöðvar og Netfrelsi fyrir 265 krónur á dag BYRJAÐU SUMARIÐ Í FRÁBÆRUM FÉLAGSSKAP Á STÖÐ 2 ÍSLENSK DAGSKRÁ Í ALLT SUMAR Ert þú með HD sjónvarp? Tryggðu þér aðgang að frábærri dagskrá í bestu mögulegu myndgæðum. FÁÐU MEIRA ÚT ÚR SJÓNVARPINU NÝ ÞÁTTARÖÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.