Fréttablaðið - 29.06.2013, Síða 9

Fréttablaðið - 29.06.2013, Síða 9
wowcyclothon.is facebook.com/wowcyclothon Ræst verður kl. 18 og hjólað í lögreglufylgd frá Hörpu upp að Ártúnsbrekku. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í WOW Cyclothon og styrktu þessa skemmtilegu og æsispennandi hjólreiðakeppni. Við óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn. Team IP sigraði í karlaflokki á 41 klst. og 3 mín. og Bjöllurnar í kvennaflokki á 43 klst. og 38 mín. Vel af sér vikið! Að sjálfsögðu verður keppnin haldin aftur næsta sumar og er opið fyrir skráningu. Takmarkaður fjöldi liða kemst að. Sjáumst að ári. 4,3 milljónir söfnuðust með áheitum til styrktar Barnaheillum. Við þökkum samfylgdina á WOW Cyclothon 2013 UMHVERFIS ÍSLAND 1332 km / 4 19. – 22. júní, 2013 Við brostum allan hringinn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.