Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 16

Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 16
29. júní 2013 LAUGARDAGUR| SKOÐUN | 16 „Njósnir NSA ganga lengra en STASI.“ Birgitta Jónsdóttir, formaður þingfl okks Pírata, var í vikunni málhefj andi í sérstakri umræðu á Alþingi um eft irlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum. „Það eru þingflokkarnir sjálfir sem sjá um tilnefning- arnar og það fór því miður svo að fulltrúarnir voru allir karlar. En ég held að það sé að sjálfsögðu vilji allra að fara eftir settum reglum.“ Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fulltrúi í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins. Íslandsdeildin er bara skipuð körlum, sem er andstætt reglum Evrópuráðsins. „Þessi listamannalaun fóru út í vitleysu á síðasta kjör- tímabili og ég fullyrði að hefðu ráðherrar Framsóknar- manna farið fyrir því að láta maka tveggja ráðherra á listamannalaun - þá hefði allt orðið vitlaust...“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknar- fl okksins, tjáði sig um margvísleg málefni á Beinni línu DV í vikunni. UMMÆLI VIKUNNAR 22.06.2013 ➜ 28.06.2013 1.302 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ Baráttan um söguna Guðni Th. Jóhannesson, lektor í sagnfræði við HÍ 1.014 MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ Við grátmúrinn Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur 810 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ Skammarverðlaun Grímunnar Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri 641 MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ Áttu líf handa mér? Haukur Viðar Alfreðsson pistlahöfundur 481 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ Myndir, eða það gerðist ekki! Halla Þórlaug Óskarsdóttir pistlahöfundur 331 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ Disneyland í Dimmuborgum... Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistar- maður ÍS LE N SK A S IA .IS IS L 64 49 3 0 6/ 13 B irt f m eð fy rir v yr i ar a um p re nt vi llu r. H ei m s H e fe rð ir ás ki lja s ér r t ét t t il le il ið ré tt in g a á sl u. ík u. A th . AA að v e ð g e rð g et ur b ys t ys t re ys t á n fy rir v yr irv ar a. 11. júlí í 14 nætur Allt innifalið! Costa del SolEMMENNEMSIASIA / SIA M 5 N M • N M 000202000000002020202020202222282 2228 Frá 134.900kr. Griego Mar Kr. 134.900 – allt innifalið Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í fjölskylduherbergi. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna í herbergi, kr. 169.900. Ótrúlegt tilboð Heimsferða 11. júlí í 14 nætur. Önnur gisting í boði á afar hagstæðum kjörum. Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is Skoðun visir.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.