Fréttablaðið - 29.06.2013, Síða 27

Fréttablaðið - 29.06.2013, Síða 27
Almería SUMAR 2013 ROQUETAS DE MAR - Tilvalinn sumaráfangastaður fyrir alla fjölskylduna! * Innifalið: Flug báðar leiðir, flugvallaskattar, gisting í viku og íslensk fararstjórn. Allt innifalið: morgun-, hádegis- og kvöldmatur, snarl milli mála og innlendir drykkir. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá kr. 97.800 fyrir 2 fullorðna. Brottför: 2. júlí og heimkoma viku síðar. 79.900 kr.*frá Arena Center Hlýlegt og fallegt hótel. Val um stúdíóíbúðir eða íbúðir með einu svefnherbergi. Á hótelinu er skemmtidagskrá fyrir alla aldurshópa og starfandi barnaklúbbur. Hagkvæmt verðlag Ekta spænsk menning Glæsilegar gistingar Fjölbreytt afþreying Tilvalið fyrir stórfjölskyldur Frábært verð! UM ALMERÍA: sumarferdir.is Stökktu í sólina á þriðjudagi nn 2. júlí ÖRFÁ SÆTI LAU S! Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá kr. 101.800 fyrir 2 fullorðna. Brottför: 2 júlí og heimkoma viku síðar. 77.900 kr.*frá Pierre Vacances Glæsileg ný íbúðagisting í Roquetas de Mar. Garður með tveimur sundlaugum og barnalaug. Íbúðir með 2 eða 3 svefnherbergjum. Íbúðirnar eru staðsettar stutt frá strönd.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.