Fréttablaðið - 29.06.2013, Síða 36
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Upplýsingatækni - þjónusta og rekstur
Öflugt og traust fyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann í upplýsingatæknideild.
Starfið felur í sér tæknilega aðstoð til fyrirtækja á sviði reksturs upplýsingakerfa. MCP eða MCSA
gráða er kostur. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Sjá á www.intellecta.is
Síðumúla 5 108 Reykjavík sími 511 1225 www.intellecta.is
Kennara í fjölmiðlagreinum vantar í 50- 75% starf
Starf Líffræðikennara vantar í 66% starf
Starfsmann á skrifstofu vantar í 100% starf
Laun eru samkvæmt stofnanasamningi FB
og kjarasamningi KI og SFR.
Ekki þarf að sækja um ofangreind störf á sérstökum
eyðublöðum.
Umsóknum skal skilað fyrir 7. ágúst til Guðrúnar Hrefnu
Guðmundsdóttur skólameistara ghg@fb.is sem jafnframt
gefur upplýsingar um störfin í síma 899 2123
Skólameistari
FB, Austurbergi 5 – 111 Reykjavík,
sími 570 5600 – www.fb.is
Auglýsing um laus störf
í Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti á haustönn 2013.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að leggja sig alla fram í
starfi. Viðkomandi verður að hafa ríka þjónustulund, vera útsjónarsamur, heiðarlegur,
hafa gott auga fyrir gæðum og vera tilbúinn til að taka þetta auka skref sem þarf til að
gera gestinn ánægðan.
Á Radisson BLU Hótel Sögu störfum við eftir alþjóðlegum stöðlum virtrar hótelkeðju.
Við erum sterk liðsheild sem setjum metnað okkar í fagleg vinnubrögð.
SKRÁÐU NAFN ÞITT Á SPJALD SÖGUNNAR
Starfssvið:
• Umsjón með tölvukerfum
• Tækniaðstoð í ráðstefnudeild, þekking
á hljóði og mynd
• Ábyrgð á viðhaldsáætlun vegna vél-
og hugbúnaðar
• Þjónusta við notendur
• Samskipti við þjónustuaðila
• Þátttaka í mótun upplýsingatæknistefnu
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kerfisfræðingur eða sambærileg menntun
• Microsoft MCSA vottun er æskileg
• Þekking af rekstri Microsoft miðlara
og Microsoft SQL server
• Þekking og reynsla af rekstri hyper-V
• Framúrskarandi þjónustulund
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
• Góðir samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hópi
Umsjónarmaður tölvukerfa / Tæknistjóri
Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 107 Reykjavík • Ísland
Nánari upplýsingar veitir Anna Jónsdóttir, starfsmannastjóri,
í síma 525 9803. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2013
og eru umsækjendur beðnir að senda umsókn á netfangið:
anna.jonsdottir@radissonblu.com.
Kjosavik AS er i forsvari fyrir heildsölufyrirtækið Norengros á Rogalandssvæðinu,
en fyrirtækið spannar allan Noreg og er leiðandi í heildsölu á m.a. skrifstofu og
tölvuútbúnaði, húsgögnum, ræstingarbúnaði, hjúkrunar- og heilsuvörum. Starfs-
mannavelta fyrirtækisins árið 2012 var ca 376 mill. NOK við starfsemi þess í
Haugesund, Stavanger og Sandnes. Fyrirtækið er meðeigandi í tveimur apótekum
og Straen Sykepleiesenter AS sem sérhæfir í hjúkrunarvörum. Áætluð velta fyrir-
tækisins árið 2013 er ca 2,9 milljarðar NOK.
Heilbrigðis-tæknideild Norengros
Kjosavik leitar eftir verkfræðingi
og tæknimanni með reynslu í
viðgerðum og viðhaldi á raftækjum
fyrir heilbrigðisþjónustu.
Deildin er samsett af 12 áhugamiklu og hæfu
starfsfólki með ólíkan bakgrunn á þessu sviði.
Nánari starfslýsingu, menntunar- og hæfniskröfur
má finna á:
www.Norengros.no undir „Ledige Stillinger“.
• Verkfræðingur við heilbrigðis-tæknideild (Ingeniør til
Medisinsk-teknisk avdeling)
• Tæknimaður við heilbrigðis-tæknideild (Tekniker til
Medisinsk-teknisk avdeling)
Æskilegt er að viðkomandi kunni norsku eða sé viljugur að
sækja námskeið í tungumálinu, þar sem öll vinna fer fram á
norsku.
Umsóknir og nánari upplýsingar:
Leiv Kåre Myre, deildarstjóri heilbrigðis-tæknideildar,
símanúmer: +47 924 98 525
leiv.kare.myre@norengros.no