Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 42

Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 42
Rauði krossinn í Reykjavík auglýsir eftirfarandi stöður til umsóknar: raudikrossinn.is Verkefnastjórar Hjálparsíma Rauða krossins 1717 Auglýst er eftir þremur verkefnastjórum Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Um er að ræða 70% starf en verkefnastjórar vinna í teymi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mikil leikni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði • Stjórnunarreynsla æskileg Helstu verkefni: • Umsjón og ábyrgð á daglegum rekstri • Öflun, umsýsla og þjónusta við sjálfboðaliða • Samvinna við samstarfsaðila • Skipulagning starfseminnar • Kynning á starfseminni Umsækjandi þarf að geta hafi störf seinni part sumars. Upplýsingar um verkefnið má finna á heimasíðu Rauða krossins www.redcross.is og nánari upplýsingar um starfið gefur Katla Þorsteinsdóttir, á netfanginu katla@redcross.is Umsóknum skal skila á skrifstofu Rauða krossins í Reykjavík, Laugavegi 120, 4. hæð, 105 Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir 13. júní nk. Leitum að starfsmanni í hlutastarf við að sjá um léttan hádegisverð fyrir u.þ.b. tuttugu manns og dagleg þrif. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Þór í síma 414 8081. Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Naust Marine, Miðhellu 4, 221 Hafnarfirði eða á netfangið naust@naust.is. Vaxandi fyrirtæki leitar að: Starfsmanni í eldamennsku og þrif Verkefnastjóri tómstundamiðstöðvar Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að stýra tómstundamiðstöðvum sem staðsettar eru í grunnskólum Hafnarfjarðar og heyra undir skrifstofu tómstundamála. Verkefnastjóri tómstundamiðstöðvar stýrir starfsemi frístundaheimilis fyrir 6-9 ára börn og félagsmiðstöð fyrir 10-16 ára börn. Næsti yfirmaður er æskulýðsfulltrúinn í Hafnarfirði. Helstu verkefni: • Umsjón og ábyrgð með starfsemi tómstundamiðstöðvar • Skipulagning og framkvæmd verkefna og viðburða • Fagleg forysta • Samskipti og samstarf við samstarfsaðila og forráðamenn Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólapróf í tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg háskólamenntun á uppeldissviði • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar • Reynsla af starfi með börnum og unglingum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun ágúst. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um þessi störf. Nánari upplýsingar veitir starfandi æskulýðsfulltrúi Hafnar- fjarðar, Geir Bjarnason, eða verkefnastjóri á skristofu tóm- stundamála, Linda Hildur Leifsdóttir. Senda má fyrirspurnir á ith@hafnarfjordur.is eða hafa samband við skrifstofu tómstundamála í síma 585-5500. Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí næstkomandi. Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merktar „Verkefnastjóri tómstundamiðstöðvar“ eða með rafrænum hætti á ith@hafnarfjordur.is Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deildinni » Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Starfsreynsla » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Hæfni í mannlegum samskiptum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí 2013. » Upplýsingar veita Ingibjörg Tómasdóttir, deildarstjóri, netfang iingibjo@landspitali.is, sími 543 9533/ 824 5769 og Þórdís Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi, netfang thoring@landspitali.is, sími 543 9106/ 824 5480. Starf aðstoðardeildarstjóra á öldrunardeild L2 er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 90-100% og veitist starfið frá 1. ágúst 2013 eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Á deildinni eru 18 rúm fyrir sjúklinga sem hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar www.gardabaer.is STÖRF HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLUM GARÐABÆJAR Leikskólinn Hæðarból Leikskólinn Kirkjuból Leikskólinn Akrar Garðaskóli Sjálandsskóli Álftanesskóli Tómstundaheimilið Frístund Tónstundaheimilið Sælukot www.gardabaer.is Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í meðferð sjúklinga í skilun » Þátttaka í ráðgjafaþjónustu og göngudeildarstarfsemi nýrnalækninga » Þátttaka í kennslu og vísindastarfi Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi á Íslandi » Íslenskukunnátta » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí 2013. » Upplýsingar veitir Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrna- lækninga, netfang runolfur@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og lækningaleyfi. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Runólfi Pálssyni, yfirlækni nýrnalækninga, skrifstofu nýrnalækninga 14F, LSH við Hringbraut. Laust er til umsóknar starf deildarlæknis í nýrnalækningum. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2013 eða fyrr ef óskað er, til 12 mánaða. Starfið felur í sér vinnu á skilunardeild og þátttöku í ráðgjafaþjónustu og göngudeildarstarfsemi nýrnalækninga. Möguleiki er á að taka þátt í vöktum deildarlækna á lyflækningasviði. Starfið hentar einkum vel læknum sem hafa hug á að leggja fyrir sig nýrnalækningar eða almennar lyflækningar. NÝRNALÆKNINGAR Deildarlæknir Bókhald og þjónusta auglýsir eftir bókara. Bókhald og þjónusta er bókhaldstofa við Borgartún í Reykjavík. Við sjáum um bókhald, VSK-skil, launavinnslur, ársreikningagerð og skattskil fyrir allar stærðir fyrirtækja. Upplýsingar ekki veittar í síma en áhugasömum er bent á að senda ferilskrá á netfangið starf@ibokhald.is fyrir 2. júlí nk. Ertu vanur bókari? Vilt þú vinna á góðum vinnustað? Starfið felst í: - Færslu bókhalds. - Afstemmingum. - VSK uppgjöri. Hæfniskröfur: - Mikil reynsla við færslu bókhalds og afstemmingar. - Góð kunnátta á excel og DK eða annað bókhaldskerfi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.