Fréttablaðið - 29.06.2013, Page 44

Fréttablaðið - 29.06.2013, Page 44
| ATVINNA | kopavogur.is Kópavogsbær Lindaskóli auglýsir eftir forstöðumanni Dægradvalar fyrir næsta skólaár. Um er að ræða fullt starf í gefandi og fjölbreyttu starfsumhverfi. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2013. Forstöðumaður sér um daglegan rekstur Dægradvalar, sem m.a. felur í sér skráningu nemenda í Dægradvöl, taka saman reikninga vegna mánaðargjalda, stýra starfi á sinni deild og sinna öðrum verkefnum sem upp koma í daglegum rekstri. Hæfniskröfur Við leitum að starfsmanni, sem er fær í mannlegum samskiptum, sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum og býr yfir skipulagshæfileikum, frumkvæði og metnaði í starfi. Æskilegt er að umsækjandi hafi uppeldismenntun. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar sveitarfélaga og SfK eða viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðrún G. Halldórsdóttir, gudrungh@lindaskoli.is í síma 862-8778. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www. kopavogur.is Lindaskóli óskar eftir forstöðumanni Dægradvalar Kennari í líffræði og jarðfræði Menntaskólinn að Laugarvatni Laugarvatn 201306/094 Nýrnalækningar - Deildarlæknir Landspítali Reykjavík 201306/093 Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar Öldrunardeild L2, Landspítali Reykjavík 201306/092 Kennari Iðnskólinn í Hafnarfirði Hafnarfjörður 201306/091 Kennarar Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201306/090 Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður Vökudeild Barnaspítala Hringsins Reykjavík 201306/089 Lektor/dósent/prófessor í lögfræði Lagad. hug- og félagsvísindasviðs HAkureyri 201306/088 Starfsmenn, sundlaug íþróttahús Rekstur fasteigna HÍ Laugarvatn 201306/087 Lektor í markaðsfræði Viðskiptafræðideild HÍ Reykjavík 201306/086 Lektor í íslenskri málfræði Menningardeild Hugvísindasviðs HÍ Reykjavík 201306/085 Lektor í spænsku Deild erlendra tungumála HÍ Reykjavík 201306/084 Lektor í hugm.- og stjórnmálasögu Sagnfræði- og heimspekideild - HÍ Reykjavík 201306/083 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Garðabæ Garðabær 201306/082 Starfsmaður - Vínbúðin Flúðum ATVR Flúðir Flúðir 201306/081 Starfsmaður - Vínbúðin Patreksfirði ATVR Patreksfjörður Patreksfjörður 201306/080 Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201306/079 Hjúkr.fr. á hjúkr.d. í Neskaupstað Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupst. 201306/078 Hjúkr.fr. á lyf og handlækn.d. FSN Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupst. 201306/077 Deildarstjóri á Sjúkrasviði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupst. 201306/076 Aðstoðard.stj. á sjúkradeild FSN Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupst. 201306/075 Heilsugæslulæknir HH Grafarvogi,Spönginni 35 Reykjavík 201306/074 Sérfræðingur í hagskýrslugerð Hagstofa Íslands Reykjavík 201306/073 Eftirlitsdýralæknir í Suðvesturumd. Matvælastofnun Reykjavík 201306/072 Mannauðsstjóri Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201306/071 Yfirlæknir göngudeildar BUGL LSH Læknaþáttur göngud. BUGL Reykjavík 201306/070 Hjúkrunarfræðingur Sólvangur Hafnarfjörður 201306/069 Sjúkraliði á gjörgæslu og vöknun LSH við Hringbraut Reykjavík 201306/068 Geislafræðingar Röntgendeild Landspítala Reykjavík 201306/067 Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar Öldrunardeild L2 Landakoti Reykjavík 201306/066 Viðskiptagreinakennari Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfossi 201306/065 Staðarumsjónarmaður Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Sauðárkrókur 201306/064 Save the Children á Íslandi Helstu starfssvið: • Umsjón með daglegum rekstri tómstundahúsanna. • Umsjón með forvarnarmálum sveitarfélagsins í samráði við yfirmann. • Starfsmannahald tómstundahúsanna í samráði við yfirmann. • Innkaup fyrir tómstundahúsin • Skipulagning þjónustu húsanna í samráði við notendur og starfsfólk • Samskipti og samstarf við notendur, skóla og aðra samstarfsaðila. • Stefnumótun í samráði við yfirmenn og nefndir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á uppeldissviði eða önnur sambærileg. • Starfsreynsla í félagsmiðstöðum, frístundaheimilum og /eða ungmennahúsum. • Stjórnunar- og rekstrarreynsla æskileg. • Sjálfstæði og frumkvæði. • Skipuleg og fagleg vinnubrögð. • Góða samskiptahæfni. • Almenn tölvukunnátta. Forvarna- og tómstundafulltrúi í Sveitarfélaginu Árborg Sveitarfélagið Árborg auglýsir stöðu forvarna- og tómstundafulltrúa, lausa til umsóknar. Leitað er að reglusömum og áreiðan- legum einstaklingi sem hefur m.a. til að bera frumkvæði, góða samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf tengt forvörnum og tómstundum í Árborg en helstu starfsstöðvar eru félagsmiðstöðin Zelsíuz og ungmennahúsið Pakkhúsið. Mikil uppbygging er í Sveitarfélaginu Árborg og áhersla lögð á að skapa börnum og ungmennum þroskavænleg uppeldisskilyrði og eru forvarnamál höfð í öndvegi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags og um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur rennur út 4.júlí næstkomandi. Umsóknir skulu sendar á Sveitarfélagið Árborgar, Ráðhúsinu, Austurvegi 2, 800- Selfossi eða með tölvupósti á bragi@arborg.is merkt; „Starfsumsókn forvarna- og tómstundafulltrúi”. Nánari upplýsingar um starfið veita Bragi Bjarnason, menningar- og frístundafulltrúi, bragi@arborg.is í síma 480-1900. 29. júní 2013 LAUGARDAGUR12

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.