Fréttablaðið - 17.09.2013, Side 10
17. september 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 10
Stjórn Merkel í hættu
1ÞÝSKALAND Frjálsir demókratar, litli miðjuflokkurinn í þýskum stjórn-málum, virðist eiga á hættu að falla út af þingi í kosningunum um næstu
helgi. Hann náði ekki fimm prósenta lágmarki í landsþingskosningum í
Bæjaralandi á sunnudaginn var og honum er spáð um fimm prósentum fyrir
þjóðþingskosningarnar. Þar með er stjórnarmeirihluti Angelu Merkel kanslara í
hættu, þrátt fyrir gott gengi hennar í skoðanakönnunum, því Frjálsir demó-
kratar hafa setið í stjórn með flokki hennar, Kristilegum demókrötum.
Skotárás í Washington
2BANDARÍKIN Skotárás í bækistöðvum bandaríska
sjóhersins í Washington-borg
kostaði tólf manns hið minnsta
lífið í gær. Einn árásarmaður lét
lífið en lögregla leitaði tveggja
annarra manna sem grunaðir
voru um aðild að árásinni. Vitni
segja árásarmann hafa skotið
ofan af þriðju eða fjórðu hæð
niður í matsal á neðstu hæð í
byggingu sjóhersins.
ESB hyggst refsa Króatíu
3KRÓATÍA Evrópusambandið hefur í hyggju að beita Króatíu, nýjasta aðildar ríki bandalagsins, refsiaðgerðum. Ástæðan er að ný löggjöf í
Króatíu bannar framsal grunaðra afbrotamanna. Lögin voru samþykkt daginn
eftir að Króatía fékk aðild að ESB í byrjun júlí. Meðal fyrirhugaðra refsiaðgerða
er að ESB hætti að greiða Króatíu fé sem átti að nýtast til landamæragæslu.
FÁRVIÐRI Í JAPAN Um 260 þúsund manns voru hvattir til að forða sér að heiman í gær þegar öflugur fellibylur æddi inn yfir
austurströnd Hokkaídó, stærstu eyjar Japans. Stöðva þurfti lestarferðir í höfuðborginni Tókýó um hríð. Úrhellisrigning fylgdi
með miklum flóðum, sem urðu einna verst í Kýótó. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Flóðvatnið vaðið á austurströnd HokkaídóHEIMURINN
12 3
MYNDARLEGUR
www.landrover.is
NÝR LAND ROVER DISCOVERY 4
VERÐ FRÁ 10.990.000 KR.
Land Rover Discovery 4 er einn glæsilegasti jeppi sem til er. 211 hestafla dísilvél sem eyðir aðeins
8,3 l/100 km í blönduðum akstri*, ný 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýrinu og loftpúðafjöðrun
á öllum hjólum sem tengd er Terrain Response stillanlega fjöðrunarkerfinu.
Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
8
7
5
8
*M
ið
að
v
ið
u
pp
ge
fn
ar
v
ið
m
ið
un
ar
tö
lu
r
fr
am
le
ið
an
da
u
m
e
ld
sn
ey
tis
no
tk
un
í
bl
ön
du
ðu
m
a
ks
tr
i.
GE bílar
Reykjanesbæ
www.bilahusid.is
421 8808
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
IB ehf.
Selfossi
www.ib.is
480 8080