Fréttablaðið - 17.09.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 17.09.2013, Blaðsíða 21
BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 317. september 2013 ÞRIÐJUDAGUR faldlega ekki svona bíl að vera sjálfskiptur. Þarna hlýtur Opel að vera að hugsa um markhóp- inn sem alls ekki vill beinskipt- ingu, en þeir hinir sömu ættu bara að fá sér venjulegan Astra- bíl og spara sér verðmuninn sem þar er á milli. Aksturseiginleikar bílsins eru nokkuð góðir en ná engu að síður ekki mörgum af keppi- nautum hans, sem svo til allir koma með öflugri vélum og liggja enn betur í krefjandi akstri. Fyrir svona bíl er vélin of afllítil og því er ekki hægt annað en að mæla frekar með 170 hestafla útfærslunni með beinskiptingu. Furðu sætir að hann er aðeins tvö hundruð þúsundum dýrari og fyrir vikið örugglega ágæt kaup. Þó má segja að hann er samt kominn hættulega nálægt verði Volkswagen Golf GTI, sem er með 220 hestafla vél, og Kia Pro cee´d GT með 201 hestafla vél. Það verður samt ekki tekið af þessum bíl að hann er fallegur og vakti athygli á vegunum. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var á bílasýningunni í Frankfurt í síðustu viku, eins og reyndar bílablað Fréttablaðsins. Þar hélt hún tölu sem eftir var tekið og varaði í henni Evrópusambandið við að setja þýskum bílaframleiðendum of strangar reglur um meðaltalslosun koltvísýrings fyrir komandi ár. Hjá Evrópusambandinu liggur einmitt fyrir tillaga sem setur mörk CO2- mengunar við 95 g/km fyrir árið 2020. Mörkin sem sett voru síðast og tóku gildi í fyrra miða við 132,4 g/km. Merkel hefur beitt áhrifum sínum innan Evrópusambandsins og neitar að samþykkja þessa tillögu með þeim rökum að hún gangi of langt og sé beinlínis hættuleg fyrir bílaiðnaðinn. Merkel sagði enn fremur að Evrópu yrði að lærast að álfan væri ekki einangruð frá öðrum og að gera yrði evrópskum fyrirtækjum kleift að ná árangri í samkeppni við lönd annarra heimsálfa. Þessi tillaga gengi ekki í takt við það og væri langt umfram það sem stjórnir annarra bílaframleiðslu- landa settu sínum framleiðendum. Forstjórar þýsku bílaframleiðendanna voru henni mjög sammála og töldu að afdrif þeirra fyrirtækja ættu ekki að ráðast við borð hinna háu herra í Brussel. Merkel varar Evrópusambandið við Angela Merkel á bílasýningunni í Frankfurt sem nú stendur yfi r. Innrétt- ing Opel Astra GTC er í megin- dráttum sú sama og í hefðbundn- um Astra. Kauptu betri vetrardekk hjá Max1 - Margverðlaunuð Nokian gæðadekk sem veita öryggi Nokian er leiðandi í framleiðslu dekkja sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða. Nokian dekk veita öryggi og minnka eldsneytisnotkun. Þau veita jafnframt mýkt og þægindi í akstri. Reykjavík: Bíldshöfða 5a, sími 515 7190 Hafnarfjörður: Dalshrauni 5, sími 515 7190 Jafnaseli 6, sími 515 7190 Knarrarvogi 2, sími 515 7190 Allar stöðvar opnar virka daga kl. 8-17. Laugardaga opið Bíldshöfða 5a kl. 9-13. Max1 bílavaktin og Nokian uppfylla ESB reglur um hjólbarðamerkingar. Fáðu ráðgjöf. Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum við val á dekkjum. Komdu á Max1 Bílavaktina. Verðlaunað fyrir frábæra eiginleika í snjó, bleytu og á þurru undirlagi. Gott verð og minni eldsneytiseyðsla. Góðir umhverfis- eiginleikar. Öruggasta og besta nagladekkið 2013 skv. könnun ZaRulem. Góð ending, minni eldsneytiseyðsla og hljótlátt. Minna vegslit og góðir umhverfiseiginleikar. Öruggasta og besta óneglda vetrardekkið 2013 skv. könnun ZaRulem. Ný gúmmíblanda veitir frábært grip í snjó og ís. Byltingarkennt loft- bóludekk með silica crystal trefjum. max1.is Nánari upplýsingar: Opnunartími: VETRARDEKK (ÓNEGLT) NOKIAN HP R2 NAGLADEKK NOKIAN HP 8 VETRAR- OG HEILSÁRSDEKK NOKIAN WRD3 NÝ TEGUND NÝ TEGUND Verksmiðjuneglt með akkerisnöglum. VAXTALAUSAR 12 MÁN. AFBORGANIR 1,5 % lántökugj. Mundu að grip dekkjana er aðeins fjórir lófastórir fletir. Ekki fórna örygginu í vetur. Veldu gæðadekk frá Nokian. ● Fegurð ● Stærð ● Skottrými ● Ónógt afl ● Hörð fjöðrun ● Verð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.