Fréttablaðið - 25.09.2013, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 25.09.2013, Blaðsíða 36
FORKYNNING Í samræmi við 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir Garðabær hér með forkynningu á tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda sem nær til opna svæðisins við Arnarnesvog, norðan og austan við fjölbýlishúsið Alviðru við Sjávargrund. Tillagan gerir ráð fyrir því að heimilt verði að reisa 30 raðhús á einni hæð með bílageymslu. Stærð húsa yrði á bilinu 130-150 fermetrar. Leikskólalóð norðan Alviðru verður felld út úr deiliskipulagi samkvæmt tillögunni. Gert er ráð fyrir hljóðmönum meðfram Hafnarfjarðarvegi. Markmið deiliskipulagsbreytingarinnar er að mynda heildstæða, þétta húsaþyrpingu og skjólgóð garðrými í nánum tengslum við útivistarsvæði við Arnarnesvog. Deiliskipulagstillagan er unnin í samvinnu við Byggingarsamvinnufélag eldri borgara í Garðabæ sem hefur gert samkomulag við Garðabæ um uppbyggingu 25 íbúða á umræddu svæði sem ætlaðar eru félagsmönnum. Áformað er að í 5 húsum sem standa næst Vífilsstaðavegi verði sérhannaðar íbúðir fyrir fatlað fólk. Almennur kynningarfundur verður haldinn í Flataskóla miðvikudaginn 2. október 2012 og hefst hann klukkan 17:30. TILLAGA AÐ BREYTINGU DEILISKIPULAGS ÁSA OG GRUNDA, ARNARNESVOGUR www.gardabaer.is Á fundinum verður tillagan kynnt, opnað fyrir umræður og spurningum svarað. Forkynning stendur yfir til 18. október nk. Á meðan á forkynningu stendur er hægt að koma ábendingum til skipulagsstjóra sem einnig mun svara fyrirspurnum um útfærslu tillögunnar. Öllum ábendingum verður komið á framfæri við skipulagsnefnd og bæjarstjórn en vakin er athygli á því að þær teljast ekki formlegar athugasemdir. Að lokinni forkynningu verður tillagan lögð fram í skipulagsnefnd og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar. Þegar bæjarstjórn hefur samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi skal það gert með áberandi hætti og gefst þá tækifæri til að gera formlegar athugasemdir við tillöguna. Tillagan er aðgengileg á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is og í þjónustuveri Garðabæjar frá 25. september til 18. október 2013. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar Góð 3ja- 4ra herbergja 86,1 fm. endaíbúð á 3ju hæð.Íbúðin er samkvæmt teikningu 3ja herbergja en hefur verið breytt í 4ra herbergja íbúð. Verð: 21,9 milljónir Laus strax Davíð sýnir eignina frá kl. 12:00 – 12:30 Góð 3ja herbergja 80,3 fm. íbúð á 2 hæð með sérinngangi af svölum. Verð: 20,9 milljónir Laus strax Ólafía sýnir eignina frá kl. 12:00 – 12:30 Glæsilegt 211,9 fm. endaraðhús á tveimur hæðum við Tröllateig 30 í Mosfellsbæ.Húsið er fullbúið á vandaðan máta, marmarasallað að utan, frágengin lóð og hellulögð bílastæði ásamt stórri timbur- verönd. Gólfefni eru Mustang náttúrusteinn og olíubæsað hnotuparket. Innbyggð haleogen lýsing - Vandaðar innréttingar Verð: 48,9 milljónir Laus strax Gísli Rafn sýnir eignina frá kl. 12:00 – 12:30 Suðurlandsbraut 18 • Reykjavík • Sími 5 900 800 Ólafur B. Blöndal Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali. Opin hús í hádeginu í dag! kl. 12 – 12.30 Flétturimi 30 – 3ja - 4ra herbergja Laufrimi 3 – 3ja herbergja Tröllateigur 30, Mosfellsbæ OP IÐ H ÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Hörðuvelli er laus til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að leiða áfram og taka þátt í góðu faglegu samstarfi í skólanum og hafa að leiðarljósi að gott leikskólastarf má ávallt bæta. Menntunar- og hæfniskröfur • Leikskólakennarapróf • Framhaldsmenntun og/eða reynsla á sviði stjórnunar æskileg • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í leikskólastarfi. • Hafi áhuga og/eða reynslu til að leiða þróunarstarf Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi. Allar upplýsingar um stöðuna veitir Sigþrúður Sig- urþórsdóttir, leikskólastjóri í síma 555 0721/ 664 5846 horduvellir@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur til og með 30. september 2013 Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Aðstoðarleikskólastjóri Vandað 212 fm endaraðhús á tveimur hæðum á góðum stað. Stór og falleg timburverönd er við húsið. Húsið er með vön- duðum innréttingum og tækjum. Á gólfum er ýmist parket eða mustangflísar. Hellulögð innkeyrsla. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 25.september milli kl. 17:30 og kl. 18:00. V. 28,9 m.3094 Tröllateigur 30 - raðhús Falleg vel skipulögð 3ja herbergja 80,3 fm íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli. Parket. Tvö góð herb. Svalir. góð sameign. Íbúðin er laus strax. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 25.september milli kl. 17:30 og kl. 18:00. V. 20,9 m. 3172 Laufrimi 3 - íbúð 0201 Vel skipulögð 87 fm íbúð á 4.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Á jarðhæð er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús með vélum. Laus strax. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 25.september milli kl. 17:30 og kl. 18:00 21,9 m. 3169 Vallarás 1 - Fjórða hæð í lyftuhúsi 4ra herbergja 86,1 fm íbúð á 3.hæð í enda í fallegu vel staðsettu fjölbýlishúsi. 3. svefnherb. Suðvestursvalir með fínu útsýni. Mjög góður staður. Laus strax. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 25.september milli kl. 17:30 og kl. 18:00. V. 21,9 m. 3166 Mjög glæsileg, björt og frábærlega vel staðsett ca 103 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi á Seltjarnarnesi. Tvö svefnh., rúmgóð stofa, baðh. m. tengi fyrir þvottavél og yfirbyggðar svalir að hluta. Heitur matur í hádeginu, húsvörður og sam. tómstundasalur með billjard borði og fleiru. Íbúðin er laus fljótlega. 3187 Flétturimi 30 - 0302 Eiðismýri - Eldri borgarar OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.