Fréttablaðið - 25.09.2013, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 25.09.2013, Blaðsíða 22
FÓLK|FERÐIR Flestallir ferðamenn eru með snjall-síma, spjaldtölvu eða fartölvu með sér í útlöndum. Þess vegna finnst fólki ósanngjarnt að þurfa að greiða sérstaklega fyrir netnotkun. Í grein sem birtist í fríblaðinu Business life sem dreift er í flugvélum British Airways rifjar blaðamaður upp breyt- ingar á þjónustu hótela. „Hver man ekki eftir því að hafa þurft að greiða offjár fyrir að nota síma á hótelherbergjum? Sum hótel rukkuðu meira að segja fyrir afnot af sjónvarpi. Í dag er sjónvarp jafn sjálfsagt og koddinn í rúminu og eftir að farsímanotkun hóf innreið sína snertir enginn lengur hótelsíma. Hversu langt er þá í það að hótelin veiti fólki þá sjálfsögðu þjónustu að bjóða ókeypis aðgang að netinu,“ spyr Amanda Morr- ison en hún hefur skrifað ferðagreinar um hundruð hótela í fimmtán ár. Fólk vill frekar frítt net en morgun- mat. Í nýlegri könnun segjast 38% svarenda vilja frítt internet en 25% vilja morgunmat. „Flestir vilja því frekar vera nettengdir en fá sér kaffi og croissant þegar þeir eru á hótelum. Af hverju þykir hóteleigendum þá að instant-kaffi eigi fremur að vera á hótelherbergjum en þráðlaust net?“ Ætlunin er líklega að græða á hótel- gestum. Breskt símafyrirtæki gefur upp að það kosti um það bil 483 krónur að hafa þráðlaust net á hverju hótelher- bergi í eina viku. Hótelið InterContinen- tal Park Lane í London rukkar 2.900 krónur fyrir sólarhringinn. Premier Inn býður gestum hálftíma frían en rukkar 580 krónur á dag. Mörg hótel bjóða ókeypis aðgang að interneti í anddyri hótelsins en það finnst gestum ekki nægilegt. Fjölmargir skoða eingöngu hótel með fríu neti þegar þeir leita á bókunarvefjum. ■ elin@365.is FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 NETIÐ HÉR Á Íslandi er frítt net í anddyri stærstu hótela en greiða þarf fyrir það á herbergjum. ÓKEYPIS NET FREKAR EN MORGUNMAT NÚTÍMINN Í nýlegri könnun sem hotel.com lét gera kemur fram að ferða- menn vilja fremur frítt internet en morgunmat. Mörgum finnst undarlegt að hótel rukki enn sérstaklega fyrir þessa þjónustu. TENGDUR Gestir á hótelum vilja hafa frítt net hvar sem þeir eru í heiminum. KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. FAGMENNSKA í FYRIRFÚMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM HEIM TIL ÞÍN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. ÞÚ VELUR að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta eða uppsetta. HREINT OG KLÁRT Baðherbergi AFSLÁTTUR 25% AF ÖLLUM INNRÉTTING UM Í SEPTEMBER Vandaðar hillur Búrskúffur Innbyggðar hillur friform.is OG HAUSTA FER TILBOÐ VIÐ HÖFUM Í SEPTEMBER Losaðu þið undan fíkninni Dennicketorp - Meðferðarúrræði í Svíþjóð Heimasíðan er dennicketorp.se og allar fyrirspurnir má senda á runni@dennicketorp.se Runólfur Jónsson hefur rekið meðferðarheimili í Svíþjóð í átján ár með góðum árangri. Hann býður Íslendinga velkomna til Dennicketorp til lengri eða skemmri dvalar. Alhliða áfengis- og fíkniefnameðferð sem stendur yfir í allt að sex mánuði og er rekin samkvæmt íslensku módeli. Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22 UPPLÝSINGAR O Nýtt námskeið hefst 31. ágúst 0. 27. september Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.