Fréttablaðið - 03.10.2013, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 03.10.2013, Blaðsíða 33
 | FÓLK | 3TÍSKA Eftir því var tekið hversu svart allt var þar sem fötin teljast vera sumartískan 2014. Marc Jacobs hefur starfað sem listrænn stjórnandi hjá Louis Vuitton frá árinu 1997 eða í sextán ár og hefur orðrómur verið um það undan- farið að hann sé að kveðja. Marc Jacobs hefur auk þess hannað og framleitt hátískufatnað undir eigin nafni í langan tíma. Hann er nú með tvenns konur vörumerki, Marc Jacobs og Marc by Marc Jacobs, sem hafa verið afar vinsæl. Þá hefur hann haft mikil áhrif á hönnun Louis Vuitton og vörur fyrirtækisins hafa verið á uppleið í tískuheiminum allan þann tíma sem hann hefur starfað þar. Sögusagnir herma að Jacobs vilji setja alla sína krafta í eigin merki. Sýningin í París þótti svo stórfeng- leg að áhorfendur sátu agndofa yfir henni. Svarti liturinn var umvafinn perlum og glimmeri en leitað var til fortíðar í sköpuninni, segja tísku- sérfræðingar. Inn á milli glitti þó í töffaraskap, hanakamb og gróf stígvél. Mikil eftirsjá verður af Marc Jacobs hjá Louis Vuitton og það verður erfitt að feta í fótspor hans hjá þessu fræga tísku- húsi. Hins vegar verður gaman að fylgjast með Jacobs og fyrirtæki hans á næstunni. Marc Jacobs er fæddur í Banda- ríkjunum árið 1963 og varð því fimmtugur á þessu ári. Hann hefur verið leiðandi í tísku- heiminum í fjölda ára, bæði með eigin merki og í hönnun fyrir Louis Vuitton. Hann hefur verið á lista yfir áhrifamestu einstaklinga heimsins. NÚ ER ÞAÐ SVART KVEÐUR MEÐ STÆL Hinn heimsþekkti og vinsæli tískuhönnuður Marc Jacobs kvaddi tískuhús Louis Vuitton með mikilli glæsisýningu í París í gær. Glæsilegt nýtt prjónablað Ýr 55 er komið í verslanir Vandaðir dömuskór Opið Mánudag-Föstudag Frá klukkan 10:00 - 18:00 og laugardaga: 10 - 14 Sími: 551-2070 Verð: 18.800.- Úr mjúku leðri Við skutlum Júlíu heim Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is Birtingur treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Júlíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.