Fréttablaðið - 04.10.2013, Page 1

Fréttablaðið - 04.10.2013, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 18 BJÓRHÁTÍÐ Á SELFOSSIOktóberfest verður í Hvítahúsinu á Selfossi annað kvöld og mun Stuðlabandið halda uppi fjörinu. Sérstakur gestur verður Friðrik Dór sem á vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Glaðasti hundur í heimi. Bjór og pylsur verða á tilboði á þessari bjórhátíð. VINSÆLL RÉTTURBragðmikill og sterkur kjúklingaréttur með úrvali af grænmeti að hætti Vegamóta.MYND/VILHELM M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að Hot spot-kjúklingi sem hann eldaði með kokkunum á Vegamótum en þar má finna marga góða kjúklinga-rétti. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. KJÚ Kulda skór St. 27-35 kr. 7.900 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Landsins mesta úrvalaf sófum og sófasettum Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum Havana Lífi ð 4. OKTÓBER 2013 FÖSTUDAGUR Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir hönnuður TULIPOP HANNAR LITRÍKAR HÚFUR FYRIR VÍS 2 Birta Rán, Berglind Jack og Pétur Fjeldsted LJÓSMYNDA HAUSTTÍSKUNA MEÐ ELITE 4 Sigrún Lilja Guðjóns- dóttir og Bjargey Aðalsteinsdóttir FARARSTJÓRAR Í FERÐ FYRIR KONUR 10 2 SÉRBLÖÐ Fólk | Lífið Sími: 512 5000 4. OKTÓBER 2013 233. tölublað 13. árgangur SKOÐUN Í fjárlagafrumvarpinu er engin framtíðarsýn skrifar Árni Páll Árnason, 18 MENNING Dönsk verslun selur eftir- líkingu á Notknot-púðum Ragnheiðar Aspar Sigurðardóttur. 46 SPORT Alexander Petersson er kominn á fullt eftir aðgerð á öxl en saknar enn skotkraftsins. 40 LÍFIÐ FRÉTTIR Erfitt að gefa mér skart Sif Jakobs er gullsmiður sem hefur náð góðum árangri á erlendri grund. Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Paratabs® BJÓDDU Í MATAR BOÐ FRÁ HREFNU SÆTRAN KAUPTU BLEIKU SLAUFUNA BLEIKASLAUFAN.IS GOTT DAGSVERK „Myndin var tekin í réttum skammt frá Grenivík núna í haust og konan sem fylgist með er hún Ásta, skólastjóri á Grenivík. Ég hef ekki farið í réttir síðan ég var smástelpa en vinkona mín í ljósmyndaklúbbnum Álfkonum dró mig með sér og það var ferlega gaman,“ segir Agnes Heiða Skúladóttir, sigurvegari í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins, þar sem þemað var útivist. Fleiri myndir úr keppninni verða birtar í helgarútgáfu Fréttablaðsins. MYND/AGNES HEIÐA SKÚLADÓTTIR FÉLAGSMÁL Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) sætir harðri gagn- rýni í úttekt sem nefnd um endur- skoðun á skipulagi og uppbyggingu ÖBÍ gerði og Fréttablaðið hefur undir höndum. Bandalagið er þar meðal ann- ars gagnrýnt af helstu samstarfs- aðilum þess fyrir stefnuleysi, skort á framtíða“rsýn og að vinna án til- lits til heildarhagsmuna öryrkja. Á meðal samstarfsaðilanna eru þekktir stjórnendur ríkis stofnana, forsvarsmenn félagasamtaka og fyrrverandi ráðherra. Í samantekt viðtala við þá aðila segir að gagn- rýni og kröfur ÖBÍ gangi svo langt að samstarfsaðilarnir telji skila- boð þess „varla svaraverð“. „Samstarfsaðilarnir sem þarna um ræðir er fólk sem við höfum verið að kljást við og við vorum mjög stíf á að það mætti ekki enda- laust skerða réttindi öryrkja eða lífeyrisþega,“ segir Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ. Úttektin inniheldur einnig niður stöður úr könnun MMR sem ÖBÍ lét gera á viðhorfi almennings til árangurs og áherslna banda- lagsins. Þar kemur fram að ein- ungis tuttugu prósent aðspurðra töldu bandalagið hafa náð góðum eða frekar góðum árangri þegar kemur að fjárhagslegum kjörum fatlaðs fólks. „Niðurstöður úttektarinnar eru sláandi og ég er ekki hrifin af þeirri aðferðafræði sem banda- lagið hefur notað í baráttu sinni,“ segir Ellen Calmon, varafor maður ÖBÍ. Hún segir augljóst að banda- lagið hafi ekki náð æskilegum árangri og af þeim sökum ætli hún í framboð gegn sitjandi formanni á næsta aðalfundi ÖBÍ þann 19. októ- ber næstkomandi. Spurð um nánari útskýringu á því hvað henni mislíkar við aðferðafræði ÖBÍ nefnir Ellen meðal annars samskipti banda- lagsins við stjórnvöld. „Ég hef fundið fyrir því að þegar stjórnvöld boða Öryrkja- bandalagið á fundi hafa forsvars- menn þess ekki séð sér fært að mæta á fundina.“ Spurður út í þetta tiltekna atriði segir Guðmundur að þarna sé um að ræða eitt tilfelli þar sem bæði hann og framkvæmdastjóri ÖBÍ hafi ekki komist á þann tiltekna fund. „Við höfum alltaf verið tilbúin til að ræða málin en erum ekki tilbúin til að láta vaða yfir okkur hvenær sem er,“ segir Guðmundur. haraldur@frettabladid.is Öryrkjabandalagið harðlega gagnrýnt Helstu samstarfsaðilar Öryrkjabandalags Íslands eru harðorðir í garð bandalagsins í nýrri úttekt nefndar á vegum ÖBÍ. Varaformaður bandalagsins segir niðurstöður úttektarinnar sláandi og hefur tilkynnt um mótframboð gegn sitjandi formanni. ELLEN CALMON „Vantar heildarsýn á stöðu öryrkja og samfélagsins.“ „Ekki tilbúin í málamiðlanir eða að ræða lausnir.“ „Persónuleg hagsmunagæsla forystuaðila.“ „Viðhalda aumingjastimplinum á öryrkjum.“ „ÖBÍ nýtur ekki virðingar flestra þeirra sem skipta máli.“ ➜ Álit samstarfsaðila ÖBÍ GUÐMUNDUR MAGNÚSSON Bolungarvík 2° NA 10 Akureyri 3° NV 3 Egilsstaðir 5° NV 3 Kirkjubæjarkl. 8° NV 3 Reykjavík 7° NNA 6 Kólnar Í dag ríkja norðlægar áttir, víða 5-10 m/s en hvassara NV-til og allra syðst. Úrkoma með köflum norðanlands en bjart með köflum S- og SV-til. 4 Grunaður um tvær nauðganir Maður sem stefndi lífi vegfarenda í háska með ofsaakstri er einnig grun- aður um tvær nauðganir. 2 Óttast erfðabreytt Framkvæmda- stjóri Yggdrasils varar við því að sala á íslenskum landbúnaðarvörum erlendis geti skaðast vegna notkunar á erfðabreyttu fóðri. 6 Hækkun blasir við Fyrirséð er að lífeyrissjóðirnir eigi erfitt með að brúa það bil sem er á milli ávöxtunar eigna og skuldbindinga. 11 DÓMSMÁL Karlmaður á fimm- tugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og hótanir í garð dóttur sinnar þegar hún var átján ára. Stúlkan segir föður sinn hafa slegið sig og brennt með sígarettu en auk þess hafi hann elt hana og litlu systur hennar með hníf og hótað þeim. Aðalmeðferð í málinu fer fram í héraðsdómi í dag. „Ég vona að hann læri af mistökum sínum og taki þessu eins og maður,“ segir stúlkan. - bl / sjá síðu 2 Stúlka kærir föður sinn: Brenndi dóttur með sígarettu

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.