Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Tæplega 900 þúsund krónur safnast vegna Gillz-dóms 2 Garðar: Geri bara eins og Grétar Sigfi nnur 3 Rökin um fl ugvöllinn í Vatnsmýri standast alla skoðun! 4 Ekkert að kynlífslausum samböndum 5 Sást þú ljósleitan jeppa við Rauðhóla 21. september? Björk heillaði Grikkina Gríski sendiherrann á Íslandi hélt veislu í Hannesarholti á miðviku- dagskvöld. Tilefnið var RIFF-kvik- myndahátíðin en grískar myndir eru í forgrunni hennar í ár. Alexandros Avranas, leikstjóri Miss Violence, var á meðal gesta sem og tón- listarkonan Björk, sem vakti óskipta athygli Grikkj- anna. Skemmt- unin hélt svo áfram á Kalda, þar sem Björk tók að sér að þeyta skífum. Grísku leikstjór- arnir sitja svo málfund á Borginni í dag ásamt þremur íslenskum leikstjórum. - sm VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is D Ý N U R O G K O D D A R K YN N I NGART I LBO Ð 20% AFSLÁTTUR FYRIR ÞÍNAR BESTU STUNDIR! TEMPUR® HEILSUDÝNUR TEMPUR SPRING heilsurúmC&J STILLANLEGT með Tempur Cloud D Ý N U R O G K O D D A R D Ý N U R O G K O D D A R V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 21.003 kr. á mán. V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 51.763 kr. á mán. TEMPUR SPRING Verðdæmi 160x200 cm Dýna, botn og lappir Verð frá kr. 302.000 Kr. 241.600 á tilboðsverði Þú sparar kr. 60.400 Aukahlutur á mynd gafl. Fæst einnig í stærðunum 180x200 cm 180x210 cm 192x203 cm Fæst einnig í stærðunum 2x90x200 cm 2x90x210 cm 2x100x200 cm 120x200 cm 140x200 cm C&J STILLANLEGT með Tempur Cloud dýnu Verðdæmi 2x80x200 cm Verð kr. 747.800 Kr. 598.240 á kynningarverði Þú sparar kr. 149.560 Með fjarstýringu TEMPUR CLOUD HEILSUDÝNA Verðdæmi 80x200 cm Verð kr. 183.900 Kr. 147.120 á kynningarverði Þú sparar kr. 36.780 TEMPUR CLOUD heilsudýna Fæst einnig í stærðunum 90x200 cm 90x210 cm 100x200 cm 120x200 cm 140x200 cm 160x200 cm 152x200 cm 180x200 cm 180x210 cm 192x203 cm V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 12.845 kr. á mán. D Ý N U R O G K O D D A R Nýjar TEMPUR® Cloud og Original Ný TEMPUR® Cloud Ný TEMPUR® Cloud RISAlagersala Forlagsins er á Fiskislóð 39 90% afslát tur Allt a ð Yfir 3500 titlar Andrea Maack til Rússlands Myndlistarkonan og ilmhönnuðurinn Andrea Maack hefur hlotið mikla athygli utan landsteinanna, en hún selur ilmvötnin sín meðal annars í Danmörku, Bretlandi, Dubai, á Ítalíu, Spáni, Frakklandi og nú síðast í höfuðborg Rússlands, Moskvu. Þá hafa erlendir fjölmiðlar ekki látið sitt eftir liggja í umfjöllun um Andreu, en hún fékk meðal annars umfjöllun á sjónvarpsrás Elle ekki alls fyrir löngu, í rússneska Vogue og nú síðast í tímaritinu Wallpaper, svo eitthvað sé nefnt. Andrea er nú búsett á Ítalíu þar sem hún undirbýr nýja ilm- vatnslínu. - ósk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.