Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 4. október 2013 | MENNING | Skaft ahlíð 24 | 105 Reykjavík | 512 5000 | Auglýsingar 512-5401 | visir.is HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ ER HELGARBLAÐIÐ KEPPNISSKAPIÐ HEFUR KOMIÐ SÉR VEL Björn Zoëga, fráfarandi forstjóri Landspítalans, og Harpa Árnadóttir, kona hans, hafa unnið mikið öll sín búskaparár. „Ég lít á verð- launin sem hross til að komast á yfir fjallaskörð“ Benedikt Erlingsson leik- stjóri hampaði verðlaunum í San Sebastian fyrir mynd sína Hross í oss. Öðlaðist nýtt líf Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir þjáð- ist lengi af flogaveiki en fór í heilaaðgerð og hefur ekki fundið fyrir einkennunum síðan. Nú heldur hún einsöngstónleika til að fagna tíu árum án flogaveiki. Kindur og kollhnísar Lesendur völdu bestu útivistarmyndirnar í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins. Styrkjum starfsemi Krabbameins- félagsins Út á lífið í bleikum bíl! Með hverri pantaðri ferð styrkir þú verkefni Krabbameins- félagsins til að berjast gegn krabbameini hjá konum. Af því tilefni höfum við sérmerkt bílana okkar enn á ný með bleikum taxaljósum og munu bílstjórarnir taka fagnandi á móti þér. Taktu bleikan bíl næst þegar þú pantar leigubíl! „Bleika slaufan” er til sölu í bílunum okkar frá 1. – 15. október. Hreyfill / Bæjarleiðir er styrktaraðili árvekniátaks Krabbameinsfélagsins í október og nóvember VATN OG HIMINN Water and Sky eftir Arnór er meðal verka á sýningunni. Arnór Bieltvedt heldur einkasýningu á málverkum í Gallery Bakaríi á Bergstaðastræti 14, Reykjavík. Sýningin ber heitið Náttúra og þar er að finna 24 olíumálverk og vatnslitamyndir frá árinu 2013. „Verkin eru byggð á áhrifum umhverfis listamannsins á uppvaxtar- árunum á Íslandi og í dag á birtu og litadýrð Suður-Kaliforníu. And- stæður hita og kulda, elds og íss, skærra og fölra lita, hins hrjúfa og hins fína, takast á og finna samhljóm,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningin verður opnuð í dag klukkan 17 og stendur út laugardaginn 19. október. Frá Reykjavík til L.A. Krakártríóið, Trio Cracovia, kemur fram á tónleikum í Hannesar- holti, Grundarstíg 10, í kvöld. Tríó Cracovia er skipað Wieslaw Kwasny fiðluleikara, Julian Tryczynski sellóleikara og Jacek Tosik-Warszaw- iak píanóleikara. Jacek er Íslendingum að góðu kunnur en hann kenndi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar um árabil og spilaði með fjölda tón- listarmanna. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 20, verða flutt verk eftir Beethoven, Brahms og Panufnik. Krakártríó í Hannesarholti KRAKÁRTRÍÓIÐ Tónleikarnir í kvöld eru í Hannesarholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.