Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 37
AUGLÝSING: SANITAS KYNNIR Gæðaefni í baksturinn Funksjonellmat-línan býður einnig upp á gæðabökunarvörur. Um er að ræða möndlu-, kókos- og sesam- mjöl en þetta eru bökunarvörur sem koma í stað hveitis. „Sesamhveiti er nýtt og spennandi glútenlaust mjöl sem er búið til úr fitusneyddum sesam fræjum. Mjölið er hvítt, með fína áferð og inniheldur allt að 15% trefjar. Það er einnig próteinríkt og ríkt af steinefnum eins og járni, sinki og magnesíumi. Sesamhveiti hefur mildan hnetukenndan ilm. Milt og örlítið sætt bragð gerir þetta mjöl hentugt í kökur, kex og brauð.“ Kókosmjölið inniheldur 60% trefj- ar og er einnig glútenfrítt. Möndlu- hveitið er lífrænt, fituskert möndlu- hveiti sem er framleitt úr kaldpress- uðum heilum möndlum. Það er mjög fjölhæft og hægt að nota í bakst- ur og matargerð sem heilsusam- legri kost. Einnig má nefna Fiberfin sem inniheldur 60% trefjar. „Þær henta mjög vel í baksturinn og við mat- argerð almennt. Ein skeið inniheld- ur 6 grömm af trefjum og þær má einnig nota út í pró- teindrykkinn og ávaxta- smoothie.“ Sukrin, nátt- úruleg sætuefni Um er að ræða flórsykur, Sukrin- sykur, púðursykur og Sukrin+stevia sem er unnin úr stevia-plöntunni. Sætuefn in inn i - halda engar kaloríur og eru tvisvar sinnum sætari en venjulegur sykur sem þýðir að þú þarft bara helm- inginn af sykurmagninu í uppskrift- ina. „Þessar vörur hafa ekki áhrif á blóðsykurinn í líkamanum. Svo má finna fjölmargar ljúffengar uppskrift- ir á www.sukrin.is. Þessar vörur má nota í hvað sem er í stað sykurs, til dæmis í baksturinn, út í kaffi og hvað sem er.“ Nýtt frá Nutramino XL Próteinstykkin frá Nutramino XL fást með lakkrís- og karamellubragði. „Þau innihalda 30 grömm af pró- teini. Auk þess bjóðum við upp á nýjar millimálastangir sem heita A Good Snack. Þar eru tvær bragð- tegundir í boði; honey almond og apple cinnamon. Nánari upplýsing- ar má finna á www.nutramino.is.“ Nýjar vörur væntanlegar Bráðlega kemur Wheyhey-ís í versl- anir landsmanna. „Um er að ræða sykur- og glútenlausan ís án allra gerviefna og gervisætuefna. Við munum kynna þrjár bragðtegund- ir til að byrja með; súkkulaði-, jarð- arberja- og vanillubragð. Ísinn er í þægilegum umbúðum og inniheld- ur 22 grömm af próteini.“ Haustið er sá tími ársins þegar flestir huga að heilbrigðari lífs- stíl. Heildverslunin Sanitas flytur inn fjölbreytt úrval hollustuvara, til dæmis matvöru, drykkjarvöru og fæðubótarefni. Í haust kynnir fyr- irtækið nýjar og spennandi vörur sem flestar munu fást í betri mat- vöruverslunum hérlendis að sögn Friðfinns Magnússonar, fram- kvæmdastjóra Sanitas heildversl- unar. „Við hjá Sanitas bjóðum nú upp á margar spennandi vörur sem tengjast bættum lífsstíl. Sanitas er umboðs- og dreifingaraðili fyrir meðal annars Nutramino, Funk- sjonellmat, Sukrin, Sweetleafs, Tagatose, Wheyhey-ís, Quest- bar, Sunpride, Peelafruit og Thai Cube.“ Questbar-stangirnar Questbar-stangirnar eru glútenfríar og sykurlausar sælkerastangir sem henta sérstaklega vel þeim sem aðhyllast LKL-mataræði að sögn Friðfinns. „Þær eru hollur millibiti sem passar mjög vel inn í LKL- mataræðið og líka fyrir þá sem vilja hollan millibita. Þær eru glúten- og sykurlausar og með hátt hlutfall trefja. Í hverri stöng eru auk þess 20 grömm af próteini. Þær komu í verslanir í vikunni og fást fyrst um sinn bara í Krónunni.“ Funksjonellmat- og Sukrin-vörurnar Þetta eru norskar gæðabökunar- vörur sem henta mjög vel þeim sem aðhyllast LKL-fæði en líka sykursjúkum því þær hafa ekki áhrif á blóðsykurinn. Þar má meðal annars nefna vinsælu lágkolvetna brauðmixin þar sem eingöngu þarf að bæta við vatni. „Þetta gerist ekki einfaldara og minni pakkning- arnar innihalda einnig form. Brauð- mixið þarf um 70 mínútur í ofni og brauðin eru glútenlaus, án hveitis, soja, mjólkur og gers.“ Kökumix- ið er einnig án glútens, hveitis og sykurs og er mjög próteinríkt. „Við mixið er blandað eggjum, vatni og olíu og þarf blandan 20-25 mínút- ur í ofni. Hægt er að nýta blönduna fyrir marga möguleika, til dæmis bananabrauð, möffins og epla- köku. Svo má finna skemmtilegar uppskriftir á www.sukrin.is.“ Einnig má benda á súkkulaðikök- umix sem er sykurlaust. Í því eru 40% færri kaloríur en í sambæri- legum vörum og 75% minna kol- vetni og 10% meira af trefjum. Mixin fást í helstu matvöruverslunum. NÝJAR OG SPENNANDI VÖRUR FYRIR BÆTTAN LÍFSSTÍL Heildverslunin Sanitas er umboðs- og dreifingaraðili fyrir fjölmargar vörur sem stuðla að bættri heilsu landsmanna. Í haust mun fyrirtækið kynna margar nýjar og spennandi vörur sem munu fást í helstu matvöruverslunum. Þar á meðal eru mat- og drykkjarvörur og fæðubótarefni. Questbar-stangirnar eru glúten og sykur- lausar sælkerastangir. Köku- og brauð- mixin hafa líka vakið mikla lukku enda glúten- og hveitilaus. MYND/ÚR EINKASAFNI Þegar kemur að hollum lífsstíl býður heildverslunin Sanitas upp á fjölmargar spennandi vörur. Friðfinnur Magnússon framkvæmdastjóri er lengst til vinstri. MYND/ARNÞÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.