Fréttablaðið - 04.10.2013, Síða 64

Fréttablaðið - 04.10.2013, Síða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Tæplega 900 þúsund krónur safnast vegna Gillz-dóms 2 Garðar: Geri bara eins og Grétar Sigfi nnur 3 Rökin um fl ugvöllinn í Vatnsmýri standast alla skoðun! 4 Ekkert að kynlífslausum samböndum 5 Sást þú ljósleitan jeppa við Rauðhóla 21. september? Björk heillaði Grikkina Gríski sendiherrann á Íslandi hélt veislu í Hannesarholti á miðviku- dagskvöld. Tilefnið var RIFF-kvik- myndahátíðin en grískar myndir eru í forgrunni hennar í ár. Alexandros Avranas, leikstjóri Miss Violence, var á meðal gesta sem og tón- listarkonan Björk, sem vakti óskipta athygli Grikkj- anna. Skemmt- unin hélt svo áfram á Kalda, þar sem Björk tók að sér að þeyta skífum. Grísku leikstjór- arnir sitja svo málfund á Borginni í dag ásamt þremur íslenskum leikstjórum. - sm VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is D Ý N U R O G K O D D A R K YN N I NGART I LBO Ð 20% AFSLÁTTUR FYRIR ÞÍNAR BESTU STUNDIR! TEMPUR® HEILSUDÝNUR TEMPUR SPRING heilsurúmC&J STILLANLEGT með Tempur Cloud D Ý N U R O G K O D D A R D Ý N U R O G K O D D A R V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 21.003 kr. á mán. V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 51.763 kr. á mán. TEMPUR SPRING Verðdæmi 160x200 cm Dýna, botn og lappir Verð frá kr. 302.000 Kr. 241.600 á tilboðsverði Þú sparar kr. 60.400 Aukahlutur á mynd gafl. Fæst einnig í stærðunum 180x200 cm 180x210 cm 192x203 cm Fæst einnig í stærðunum 2x90x200 cm 2x90x210 cm 2x100x200 cm 120x200 cm 140x200 cm C&J STILLANLEGT með Tempur Cloud dýnu Verðdæmi 2x80x200 cm Verð kr. 747.800 Kr. 598.240 á kynningarverði Þú sparar kr. 149.560 Með fjarstýringu TEMPUR CLOUD HEILSUDÝNA Verðdæmi 80x200 cm Verð kr. 183.900 Kr. 147.120 á kynningarverði Þú sparar kr. 36.780 TEMPUR CLOUD heilsudýna Fæst einnig í stærðunum 90x200 cm 90x210 cm 100x200 cm 120x200 cm 140x200 cm 160x200 cm 152x200 cm 180x200 cm 180x210 cm 192x203 cm V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 12.845 kr. á mán. D Ý N U R O G K O D D A R Nýjar TEMPUR® Cloud og Original Ný TEMPUR® Cloud Ný TEMPUR® Cloud RISAlagersala Forlagsins er á Fiskislóð 39 90% afslát tur Allt a ð Yfir 3500 titlar Andrea Maack til Rússlands Myndlistarkonan og ilmhönnuðurinn Andrea Maack hefur hlotið mikla athygli utan landsteinanna, en hún selur ilmvötnin sín meðal annars í Danmörku, Bretlandi, Dubai, á Ítalíu, Spáni, Frakklandi og nú síðast í höfuðborg Rússlands, Moskvu. Þá hafa erlendir fjölmiðlar ekki látið sitt eftir liggja í umfjöllun um Andreu, en hún fékk meðal annars umfjöllun á sjónvarpsrás Elle ekki alls fyrir löngu, í rússneska Vogue og nú síðast í tímaritinu Wallpaper, svo eitthvað sé nefnt. Andrea er nú búsett á Ítalíu þar sem hún undirbýr nýja ilm- vatnslínu. - ósk

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.