Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2013 3Gengur vel ●
Food Detective er nýtt byltingarkennt
fæðuóþolspróf bæði til einkanota og
fyrir fagaðila. Prófið er auðvelt í notkun
og sýnir niðurstöður innan 40 mínútna.
Ekki er þörf á neinum sérútbúnaði þar
sem allur búnaður sem til þarf fylgir
hverju prófi og ítarlegar upplýsingar eru
inni á heilsanheim.is.
Oft getur verið strembið að breyta
um lífsstíl, sérstaklega þegar
kemur að mataræði. Við
erum öll ólík að upp-
lagi og því þarf það
sem hentar öðrum
ekki endilega að
henta þér.
Með Food
Detec-
tive getur
þú klæð-
skera-
sniðið mat-
aræði þitt
út frá þínum
eigin þörfum og
fengið vitneskju
um hvaða mat er gott
fyrir þig að forðast.
Food Detective grein-
ir þær fæðutegundir sem valda
IgG-mótframleiðslu í líkamanum og geta
leitt til ýmissa kvilla. Þegar búið er að stað-
festa hvaða fæða veldur einkennum er hægt
að hætta neyslu hennar og draga úr kvillum
sem stafa af henni.
Vegvísir að betri heilsu
Heilsanheim.is kynnir: Food Detective-óþolsmælingu
MEÐFERÐARAÐILAR SEM BJÓÐA
UPP Á FOOD DETECTIVE
ÓÞOLSPRÓFIN:
■ Anna Margrét Kaldalóns, höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð,
amkaldalons@gmail.com
■ Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir,
asdis@grasalaeknir.is
■ Birna G. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi birna@jorth.is
■ Davíð Kristinson, heilsuþjálfari og næringar-
og lífsstílsþjálfari,
30@30.is www.heilsuthjalfun.is
■ Elísabet Reynisdóttir, næringarþerapisti og
næringarfræðingur B.Sc. betareynis@gmail.com
■ Jónína Benediktstóttir, íþróttafræðingur. jon-
inaben@nordichealth.is.
■ Hafdís Kristjánsdóttir, heilsumeistari og jóga-
kennari, hafdis69@simnet.is
■ Helena Ketilsdóttir heilsumeistari,
helenaketils@gmail.com
■ Heilsuhótel Íslands heilsuhotel.is
■ Hulda Sólveig Jóhannsdóttir íþróttafræðing-
ur B.Sc. huldasolveig@gmail.com,
huldasolveig.blogspot.com
■ Sif Garðarsdóttir, heilsumarkþjálfi, einkaþjálf-
ari og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð-
araðili, sifg@hotmail.com
■ Vilborg Björk Hjaltested heilsumarkþjálfi,
v.hjaltested@gmail.com
■ Þóra Guðlaug Ásgeirsdóttir, hómópati LCPH
og Bowentæknir, thoraga@simnet.is
■ Ösp Viðarsdóttir næringarþerapisti,
ospvidars@gmail.com
Inni á Heilsanheim.is getur þú fundið fjölmarga
meðferðaraðila sem aðstoða þig við þær breyting-
ar sem gera þarf á mataræði, þegar niðurstöður
prófsins liggja fyrir.
Er eitthvað sem þú borðar
að gera þig veika(n)?
Kvíði ■
(bráður eða langvinnandi)
Gigt ■
Astmi ■
Undirmiga ■
Uppþemba ■
Bronkítis ■
Celiac-sjúkdómur ■
Síþreytuheilkenni ■
Hægðatregða ■
Niðurgangur ■
Vefjagigt ■
Magabólga ■
Höfuðverkur ■
Þarmabólga ■
Svefnleysi ■
Ristilerting ■
Kláði í húð ■
Vatnsfrásog ■
Mígreni ■
Svefntruflanir ■
Vökvasöfnun/bjúgur ■
Offita ■
Fæðuofnæmi hefur lengi verið þekkt.
Einkennin eru skýr og koma strax fram
eftir að ofnæmisvaldandi fæðu hefur
verið neytt. Fæðuóþol er aftur á
móti lúmskt fyrirbæri og oft
er mjög erfitt að átta sig á
hver óþolsvaldurinn er,
þar sem einkennin geta
verið óljós og komið
fram löngu eftir
að óþolsvald-
andi fæðu er
neytt. Það geta
jafvel liðið 3
sólarhringar
þar til einkenn-
in koma fram!
Margir hafa lent
í því að líða mjög illa,
með margvísleg ein-
kenni en ekkert kemur
fram með hefðbundnum
rannsóknaraðferðum. Þetta hef
ég oft orðið vör við í minni vinnu og
fólk er iðulega orðið langþreytt á ástand-
inu og heilsuleysinu sem virðist ekki eiga
neina skýringu.
EN AUÐVITAÐ ER SKÝRING Á ÁSTANDINU.
Í mörgum tilfellum getur skýringin verið
sú að viðkomandi þjáist af fæðuóþoli.
Hingað til hefur ekki verið í boði að fá
slíkt mælt með blóðprufu, en nú er orðin
breyting þar á.
Með Food Detective fæðuóþolsprófinu
er hægt að mæla óþolsviðbragð (IgG) við
yfir 50 fæðutegundum með litlu blóðprófi
sem framkvæmt er heima.
Við mælum eindregið með að fólk finni
sér góðan meðferðaraðila til að aðstoða sig
við þær breytingar sem gera þarf á mat-
aræði þegatr niðurstöður prófsins liggja
fyrir. Það er mín skoðun að það verði sí-
fellt mikilvægara að fólk taki ábyrgð á
eigin heilsu og leiti eftir hjálpinni þar sem
hana er að fá. Food Detective óþolspróf-
ið er sannarlega góður vegvísir að mögu-
legu vandamáli og getur flýtt fyrir að fólk
komist á rétta braut í mataræðinu. Það
leysir auðvitað ekki allan vanda en getur
verið öflugt hjálpartæki, sparað tíma og
fjármuni.
„Það er mín skoðun að það verði sífellt mikil-
vægara að fólk taki ábyrgð á eigin heilsu og
leiti eftir hjálpinni þar sem hana er að fá. Food
Detective-óþolsprófið er sannarlega góður
vegvísir að mögulegu vandamáli og getur flýtt
fyrir að fólk komist á rétta braut í mataræðinu,”
segir næringarþerapistinn Inga Kristjánsdóttir.
Þjáist þú af fæðuóþoli?
Möguleg einkenni fæðuóþols eru:
Kynntu þér málið betur á heilsanheim.is. Þar getur þú
fengið haldgóðar upplýsingar um framkvæmd prófsins og
verð. Fengið algengum spurningum svarað og fundið þá
meðferðaraðila sem geta aðstoðað þig við þær breytingar
sem gera þarf á mataræði, þegar niðurstöður prófsins liggja
fyrir. HEILSANHEIM.IS