Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 20
10. október 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 20 TAÍLAND Taílensk börn leika sér hér í vatni sem flætt hefur inn í búddamusteri í Pathum Thani- héraði, norður af Bangkok. Að sögn yfirvalda þar í landi herja flóð á 27 héruð í landinu og hafa kostað 31 mannslíf. VATÍKANIÐ Frans páfi heilsar hér mannfjöldanum þar sem hann kemur til vikulegs ávarps á Péturstorgi. NORDICPHOTOS/AFP INDLAND Listamaður leggur hér lokahönd á líkneski af hindúa- gyðjunni Durga í aðdraganda árlegrar hátíðar henni til heiðurs. Durga er táknmynd máttar og sigurs hins góða á hinu illa. FRAKKLAND Nú stendur yfir uppskerutíminn á vínekrum Frakklands. Hér skvettir verkamaður úr fötu fullri af þrúgum á Chateau l’Etoile-vínekrunni. ASERBAÍDSJAN Starfsmaður á kjörstað í Bakú grannskoðar hér fingur kjósanda í forsetakosningunum þar í landi. Fátt bendir til annars en að Ilham Alíjev verði kjörinn í þriðja skiptið í röð. Andstæðingar forsetans saka hann um ofsóknir á hendur mótframbjóðendum. TYRKLAND Ættingjar hermanna sem sakfelldir voru fyrir að skipuleggja uppreisn gegn stjórn Erdogans forsætisráðherra mótmæla fyrir utan dómshús í Ankara í gær. Þar voru tuttugu ára fangelsisdómar yfir æðstu herforingjum staðfestir en tugir lægri settra hermanna fengu dómum yfir sér hnekkt. SÁDI-ARABÍA Á þriðju milljón píla- gríma eru komnar til Mekka í tengslum við hinar árlegu hadsjí- pílagrímaferðir sem hefjast hinn 13. þessa mánaðar. Í þeim felst meðal annars að pílagrímar ganga sjö hringi rangsælis í kringum Kaba í Stóru moskunni. Í ár hefur verið komið upp sér- stakri hringbraut fyrir fatlaða. SPÁNN Meðlimir úr femínistahópnum Femen stóðu fyrir mót- mælum í þinghúsinu í Madríd í gær þar sem konur þrýstu á um rétt- indi kvenna til fóstur- eyðinga. Á brjóst þeirra eru skrifuð slagorð eins og „fóstureyðingar eru heilagar“. Forseti þings- ins sá sig tilneyddan til að fresta þingfundi á meðan konurnar voru fjarlægðar úr þingsal. BANGLADESS Verkamenn í borginni Sripur virða fyrir sér vettvang elds- voða. Sjö manns fórust eftir að eldur kom upp í fataverksmiðju í gær þar sem saumuð voru föt fyrir verslana- keðjur, til dæmis H&M og Gap. ÁSTAND HEIMSINS 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 7 7 8 8 9 9 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.