Fréttablaðið - 07.11.2013, Page 72

Fréttablaðið - 07.11.2013, Page 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Rollu rænt og hestur sprakk 2 Áttu að greiða 160 þúsund fyrir fl ugmiða innanlands 3 Mögulegt að Norræna hætti að sigla frá Seyðisfi rði 4 Ótrúlegt en satt: Furðulegustu dýr veraldar 5 Ein velta í viðbót og einhver hefði dáið Kvennablaðið lítur dagsins ljós Kvennablaðið hefur göngu sína í dag í netútgáfu. „Þetta er leikvöllur fyrir konur alls staðar á landinu,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ein af ritstjórum blaðsins. „Þetta verður stútfullur fjölmiðill sem fjallar um fjölmörg málefni og í fyrsta blaðinu erum við með sjúklega spennandi einkaviðtal við skáldkonuna Isabel Allende.“ Meðal þrjátíu greinarhöf- unda blaðsins eru Steinunn Sigurðar- dóttir rithöfundur, Eva Hauksdóttir, norn og pistlahöfundur, Heimir Már Pétursson fréttamaður og Helena Ólafsdóttir, þjálfari Vals. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Af öllum útijökkum frökkum og stökum jökkum! afsláttur afsláttur Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) 60% 40-60% Af öllum öðrum vörum! Kuldi framundan! Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Makaleit á Mánudagsklúbbnum Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og myndlistarkonan Harpa Björnsdóttir eru nýtt par. Parið kynntist fyrst á Mánudagsklúbbnum á Prikinu, sem var fastur liður í dagskrá Priksins um árabil. Þær Elín og Harpa eru ekki eina parið sem kynnst hefur á Mánu- dagsklúbbnum en GIF-drottningin og dansarinn Berglind Pétursdóttir kynntist Steinþóri Helga Arnsteins- syni tónlistar- iðnaðarmanni á Mánudags- klúbbnum. Ljóst er að mikill missir er að umrædd- um kvöldum í ástarlífi Reykvíkinga. - ósk

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.