Fréttablaðið - 14.11.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.11.2013, Blaðsíða 42
KYNNING − AUGLÝSINGJólagjöfin hennar FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 20134 Falleg yfirhöfn er alltaf vinsæl gjöf til eiginkonunnar eða kærustunnar. Í Evans, Topshop, Karen Millen, Warehouse og Dorothy Perkins er að finna úrval af kápum, úlpum og leðurjökkum,“ segir María Hafsteinsdóttir, verslunarstjóri Warehouse. „Oft eru gefnar aukagjafir með og þá passar vel að velja skart, tösku, hanska, loðkraga eða jafnvel kósý náttföt til að klæðast að kvöldi aðfangadags.“ Sniðug gjöf fyrir systur og mæður geta verið girnilegar peysur, f lottar töskur eða skór, en flestar konur elska skó. „Þá eru gróf hálsmen vinsæl með peysum núna,“ segir María og bendir einnig á húfur, trefla, vettlinga eða fallega klúta í pakkana þeirra. Fylgihlutir og skart koma sterkt inn fyrir vinkonurnar. „Oft sameinast vinkonu hópar um gjafir og geta þá leyft sér eitthvað aðeins meira í pakkana,“ lýsir María og bendir fólki á að fá aðstoð frá starfsfólki sem getur komið með góðar hugmyndir. „Við val á gjöf er gott að hafa í huga hvernig stíll konunnar er, hvaða litir henni finnst fallegir og hvaða snið fer henni, hvort hún fylgi tískustraumum eða klæðist tímalausum flíkum og hvort hún noti skart eða fylgihluti.“ „Í verslunum Topshop eru sannkölluð 90‘s jól og þar má finna mikið af f lottum topp- um og kjólum sem unga kynslóðin elskar,“ segir Sigríður Helga Ragnarsdóttir, verslunar- stjóri í Top shop. Svo má einnig minnast á tösku í gjafapakkann. Taska er einmitt eitt- hvað sem margar konur geyma að kaupa sér í lengstu lög og ganga oft og tíðum um með gamla tösku en óska sér nýrrar og því er þessi hugmynd alveg skotheld. Í öllum þessum verslunum er að finna mikið úrval af vönduðum og handhægum töskum. Falleg gjöf fyrir hana Konurnar í lífi okkar eru margar. Kærustur, eiginkonur, systur, vinkonur, mömmur, ömmur og frænkur. Þó ætti að vera hægur vandi að finna jólagjafir fyrir þær í verslunum Warehouse, Karen Millen, Topshop, Dorothy Perkins og Evans. Kjóll með aðhaldsundirkjól 12.995 kr. Síður toppur með blúndu 12.995 kr. Bómullarnáttföt 7.495 kr. Skór (extra víðir) stærðir 37-44 12.995 kr. Kápa með faux fur 78.990 kr. Leðurhanskar með faux fur 15.990 kr. Leðurtaska 49.990 kr. Leðurstígvél með rúskinni 84.990 kr. Rauður kjóll með fallegum böndum á bakinu 12.490 kr. Faux fur loðkragi 6.990 kr. Hálsmen 5.990 kr. Skór 12.490 kr. Trefill 3.995 kr. Vettlingar 2.495 kr. Parkaúlpa 16.995 kr. Skór með grófum botni stærðir 37-41 9.495 kr. Kápa (5 flíkur í einni) 29.990 kr. Taska 9.990 kr. Kaðlapeysa með rennilás á baki 12.490 kr. Hálsmen 4.490 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.