Fréttablaðið - 14.11.2013, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.11.2013, Blaðsíða 44
FÓLK|| FÓ K | TÍSKA6 Á FRUMSÝNINGU Lawrence í gylltum og glæsilegum kjól frá Prabal Gurung við frumsýningu Hunger Games í Los Angeles í mars í fyrra. Gæðaleikkonan Jennifer Lawrence (23 ára) vakti fyrst heimsathygli fyrir frammistöðu sinni í kvikmyndinni Winter‘s Bone árið 2010 en fyrir hana hlaut hún tilnefningu til Óskarsverðlauna, Golden Globe- verðlauna og fjölda annarra sem besta aðalleikkonan. Ekki hlaut hún verðlaunin í það skiptið en aðeins tveimur árum seinna hreppti hún þau fyrir leik sinn í rómantísku gamanmyndinni Silver Linings Playbook. Flestir þekkja Lawrence þó sem Catniss Everdeen úr kvikmynd- unum Hunger Games. Lawrence hefur ekki síður vakið athygli á rauða dreglinum enda fer þar glæsileg ung kona. Hér má sjá nokkur dress sem hún hefur klæðst undanfarið á ýmsum samkundum. - sg ELDFIM LEIKKONA GOLDEN GLOBE Christian Dior er greinilega í uppáhaldi hjá Jennifer Lawrence. Hér er hún í kjól frá Dior á Golden Globes-verð- launahátíðinni í janúar. SAMFESTINGUR Lawrence er töff í satínsamfestingi frá Stellu McCartney á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í febrúar. ÓSKARSVERÐLAUNAHAFI Stórglæsileg í síðum hvítum kjól frá Christian Dior á Óskarsverðlauna- hátíðinni í febrúar. GLITRANDI SVARTUR Hér er Lawrence í svörtum glitrandi kjól frá Christian Dior á góðgerðarsamkomu í Metropolitan-safninu í New York í maí. NORDICPHOTOS/GETTY DIOR OG GEIGER Jennifer Lawrence klæðist kjól úr smiðju Christian Dior Couture AW13 og Kurt Geiger London Bond-skóm við frumsýningu á Hunger Games: Catching Fire í London. Save the Children á Íslandi Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is TÍSKA Leikkonan unga, Jennifer Lawrence, hefur náð ótrúlegum árangri á stuttum tíma. Hún er glæsileg jafnt á skjánum sem rauða dreglinum eins og myndirnar sanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.