Fréttablaðið - 19.12.2013, Side 50

Fréttablaðið - 19.12.2013, Side 50
FÓLK|| FÓ K | TÍSKA4 Vinsælasta verslunin í Banda- ríkjunum á netinu fyrir árið 2013 samkvæmt google.com er stórverslunin Kohl‘s ef marka má hversu oft nafni hennar var slegið upp í leitarvélinni. Google hefur birt lista yfir tíu verslanir sem oftast er leitað að. Margir hefði haldið að það væri H&M og Forever 21 en sú fyrrnefnda komst ekki á þennan lista. Flest- um að óvörum var það Kohl‘s sem sló metið og sérstaklega í kringum þakkargjörðardaginn en verslanir bjóða mikinn af- slátt daginn eftir hann. Kohl‘s er þekkt fyrir lágt vöruverð og hafa vinsældir verslunarinnar aukist mikið undanfarið. Önnur verslun á listanum kom hins vegar ekki á óvart, stórverslunin JCPenney en hún selur fatnað á góðu verði fyrir alla fjölskylduna og sendir um allan heim. En þannig hljómar listi Google-leitarvélarinnar fyrir árið 2013. 1. Kohl‘s 2. JCPenney 3. Nordstrom 4. Forever 21 5. Victoria‘s Secret 6. Old Navy 7. Macy‘s 8. American Eagle 9. Nike 10. Dillard‘s Til gamans má geta að Google birtir einnig vinsælasta fólkið sem leitað var eftir á netinu og kemur engum á óvart að þar er Nelson Mandela efstur á lista. Næstur er Paul Walker, Malala Yousafzai, James Gandolfini, Miley Cyrus og Oscar Pistorius. Þeir sem vilja skoða fleiri þætti sem Google nefnir geta farið inn á google.com/trends/topcharts VINSÆLASTA VERSLUNIN Á NETINU Þær Elísabet Jónsdóttir og Olga Hrafnsdóttir hjá Volka leggja metnað sinn í að hanna og fram- leiða allar sínar vörur á Íslandi. Margar hverjar eru úr 100 prósent íslenskri ull og prjónaðar í þýskri prjónavél sem þær fluttu til lands- ins fyrir rúmu ári. Hún er frá árinu 2003 og er nýjasta iðnaðarprjóna- vél landsins. Framleiðslunni tilheyra meðal annars vægast sagt skrautlegir treflar sem fást meðal annars í nýja menningarhúsinu Mengi sem var opnað á Óðinsgötu fyrir viku. Treflarnir fást í þremur mismun- andi útgáfum. Einn er með gulum aðallit, annar með bleikum og þriðji með grænum. „Upphaflega voru treflarnir prjónaðir í heilu lagi í prjónavélinni en eru nú fram- leiddir hjá fyrirtækinu Kidka á Hvammstanga,“ segir Elísabet. Nýjasta afurð Volka eru hnaus- þykk teppi með tvöfalt notagildi. Þau má bæði nota sem gólfteppi og sófateppi. „Við prjónum þau í vélinni og þæfum í kjölfarið,“ út- skýrir Elísabet. Öll framleiðsla Volka fæst í Mengi en þar er líka að finna mál- verk og ýmiss konar listaverk. Teppin og treflarnir fást auk þess í Hrím og Aurum. HLÝTT OG SKRAUT- LEGT UM HÁLSINN Volki framleiðir skrautlega trefla og fleira úr 100 pró- sent íslenskri ull. Öll framleiðslan fer fram á Íslandi. TILVLIÐ Í JÓLAPAKKANN Treflarnir fást í þremur mismunandi gerðum. GLÆNÝ TEPPI Teppin má ýmist nota sem gólf- eða sófateppi. 30.000 fréttaþyrstirnotendur Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið hvar sem er og hvenær sem er Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann með Fréttablaðsappinu. Sláðu inn Fréttablaðið á Google Play, Windows store eða í App store og náðu í appið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.