Fréttablaðið - 19.12.2013, Síða 82

Fréttablaðið - 19.12.2013, Síða 82
19. desember 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 70 Árið 2013 á Lífi nu Þessar sex fréttir vöktu mikla athygli á Lífi nu á Vísi á árinu. Tanja Ýr var krýnd Ungfrú Ísland, Ágústa Eva gagnrýndi AA-samtökin, Darri Ingólfsson kom sér á kortið í Hollywood, Jórunn Guðrún Hólm fékk krabbamein og hefur lent í níu bílslysum, Sigurður Steinþórsson heyr hetjulega baráttu við þunglyndi og Margrét Bjarnadóttir talaði opinskátt um kosningaslag föður síns, Bjarna Ben. TANJA ÝR UNGFRÚ ÍSLAND Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitinga- húsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmynda- fyrirsæta ársins. Hildur Karen Jóhanns- dóttir varð í öðru sæti, Karítas Maren Sveinsdóttir í því þriðja og Hildur María Leifsdóttir landaði fjórða sætinu. Þá var Bryndís Hera Gísladóttir í fimmta sæti en hún var einnig valin púka- stelpa keppninnar. ÍSLENDINGUR SLÆR Í GEGN Í DEXTER Darri Ingólfsson kom sér á kortið í Hollywood. Hlut- verk hans í nýjustu seríunni af Dexter er ansi veigamikið og opnar honum vafalaust margar dyr. Darri hefur verið búsettur í Los Angeles síðast- liðin fjögur ár. VARÐ UNDIR FIMMTÁN TONNA VÖRUBÍL Jórunn Guðrún Hólm, 27 ára, er sterk kona sem hefur tekist á við erfiða reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún fékk krabbamein og hefur lent í hvorki meira né minna en níu bílslysum. ÁGÚSTA EVA GAGNRÝNIR AA-SAMTÖKIN Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir efast um ágæti AA-samtakanna og telur gloppu í heil- brigðiskerfinu að ætla æðri mætti að sjá um fíklana. ÉG ÞORI EKKI AÐ VERA MEÐ BARNIÐ MITT NÁLÆGT MÉR – HUGLEIÐING FRÁ SIGURÐI STEINÞÓRSSYNI „Ég heiti Sigurður Steinþórsson og langar að segja frá minni sögu. Núna hef ég verið að glíma við þunglyndi í um það bil tvö ár. Ég hef verið í sjálfsvígshugs- unum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum.“ ÞÓTT HANN SÉ FORMAÐUR – ER HANN SAMT ALLTAF PABBI MINN „Það er mjög mikið að gera hjá pabba. Varla ein mínúta sem er óskipulögð hjá honum. Það að fara í pólitík af fullum krafti er gríðarlega stór ákvörðun. Þetta engin hefðbundin vinna og álagið ekki fyrir alla. Maður fer ekki í vinn- una klukkan átta og tekur síðan bindið af klukkan fjögur. Áreitið varir allan sólarhringinn, alla daga ársins,“ segir Margrét. Úrslitin í beinni í nótt klukkan 01.00 Hver verður næsta stórstjarna Bandaríkjanna?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.