Fréttablaðið - 14.02.2014, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 14.02.2014, Blaðsíða 50
14. febrúar 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 34 14. FEBRÚAR 2014 Tónleikar 21.00 Á tónleikunum í Mengi, Óðins- götu 2, flytur Ólafur Björn Ólafsson lög af óútkominni plötu með aðstoð góðra gesta. Aðgangseyrir er 2.000 kr. 12.00 Á hádegistónleikum í Háteigs- kirkju munu Þórunn Elín Pétursdóttir sópran og Anna Rún Atladóttir píanó- leikari flytja nokkur sönglög Gustavs Mahlers úr Des Knaben Wunderhorn. Hádegistónleikarnir í Háteigskirkju eru haldnir alla föstudag á milli 12.00 og 12.30 þar sem flutt er fjölbreytt efnis- skrá við allra hæfi. Almennt miðaverð er 1.000 krónur. 22.00 Kveðjutónleikar hljómsveitar- innar The Vintage Caravan á Græna hattinum á Akureyri áður en hún flyst til Danmerkur. Miðaverð 1.500 krónur. Leiklist 20.00 Frumsýning á Lísu og Lísu hjá Leikfélagi Akureyrar. Sunna Borg og Saga Geirdal Jónsdóttir leika Lísu og Lísu. Sýnt í Rýminu, Akureyri. Miðaverð 4.900 krónur. Hátíðir 12.00 Hörmungardagar á Hólmavík. Allan daginn og alla helgina. Dagskráin hefst á hádegi í dag með sviðsettum flóttamannabúðum í Grunnskólanum í Hólmavík. Málþing 12.00 Hátíðarmálþing Orators, Eru mannréttindi til? verður í stofu L101 í Lögbergi í Háskóla Íslands. Uppistand 22.00 Þorsteinn Guðmundsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir flytja gaman- mál og gæðamúsík í Stúdentakjallar- anum á Valentínusardaginn. EKKI MISSA AF Glæný og ljúffeng konudagsostakaka bíður þín í næstu verslun FÖSTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? „Ég er að fara á Hörmungardaga á Hólmavík sem hefjast í dag. Þar held ég sjálfsvorkunnarnámskeið og kenni fólki að vorkenna sér með tóndæmum og glærum. Meðal annars verður kennt að væla, kenna öðrum um ófarir sínar, og vera fúll og bitur. Það loðir svolítið við trúbadora eins og mig að allt sem maður syngur er svolítið væl og sjálfhverfa. Ég er rosalega spenntur fyrir þessari hátíð. Þegar fólk veltir sér upp úr einhverju fúlu er það í raun frábært tækifæri til að sjá hamingjuna. Þá gerir maður sér grein fyrir því hvað biturðin er fáránleg. Góð leið til að setja hlutina í samhengi. Rétt áður en nám- skeiðið mitt hefst verður áhugaverð morðgáta í Sauðfjársetrinu sem ég vona að ég komist á.“ Svavar Knútur Kristinsson tónlistarmaður. HVAÐ ER PLANIÐ? SVAVAR KNÚTUR KRISTINSSON KENNIR SJÁLFSVORKUNN MEÐ TÓNDÆMUM Óskasteinar Borgarleikhúsið, kl. 20.00 ★★★★ ★ „Óskasteinar er mjög fín leikhússkemmtun og góður sam- félagsspegill. “ - Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.