Fréttablaðið - 14.02.2014, Page 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Ástríður ólétt
Blaðakonan Ástríður Viðarsdóttir á
von á barni með unnusta sínum, flug-
manninum Arnari Geir Guðmunds-
syni. Ástríður hefur notið mikillar vel-
gengni í fjölmiðlabransanum síðustu
misseri og vakti til dæmis
mikla lukku þegar hún
fangaði stemninguna
í græna herberginu í
forkeppni Eurovision
á RÚV hér um árið.
Nú starfar Ástríður á
Smartlandi og er
komin fjórtán
vikur á leið.
Von er á
frum-
burð-
inum í
ágúst. - eá
1 Ég er bara normið
2 „Mér hefur verið boðinn peningur
fyrir að horfa á menn runka sér“
3 „Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagn-
vart okkur“
4 „Síðustu dagar hafa verið afar erfi ðir“
5 Laug því í lögreglu að sér væri haldið
nauðugum
6 Hamfarir á himni
7 Við erum í ykkar liði– vitleysingar
8 Bráðhollir orkubitar úr Léttum
sprettum
Veikindi setja strik í
reikninginn
Tónlistar- og knattspyrnukonan Greta
Mjöll Samúelsdóttir varð fyrir því
óláni að næla sér í veirusýkingu.
Tímasetning veikindanna kemur sér
afskaplega illa fyrir Gretu, þar sem
hún er að keppa í úrslitum Söngva-
keppni Sjónvarpsins á laugardags-
kvöldið, með lagið Eftir eitt lag.
„Ég hef ekki orðið svona alvarlega
veik í allavega eitt ár,“ segir Greta
Mjöll. Hún missti af Eurovision-
æfingu í vikunni sökum veikindanna
en er þó enn ekki
orðin áhyggjufull yfir
úrslitakvöldinu og
ætlar með kapp-
semi að yfirstíga
veikindin. „Það eru
svo sannarlega
til verri
hlutir í
heiminum
en þetta,“
segir Greta
Mjöll létt í
lundu. - glp
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR
Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is
Heilsudýnan
sem styður svo
vel við þig
að þér
finnst
þú
svífa
Gerðu kröfur
TEMPUR® stenst þær!
Veitir þér
stuðning á
rétta staði
líkamans
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín