Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2014, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 14.02.2014, Qupperneq 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Ástríður ólétt Blaðakonan Ástríður Viðarsdóttir á von á barni með unnusta sínum, flug- manninum Arnari Geir Guðmunds- syni. Ástríður hefur notið mikillar vel- gengni í fjölmiðlabransanum síðustu misseri og vakti til dæmis mikla lukku þegar hún fangaði stemninguna í græna herberginu í forkeppni Eurovision á RÚV hér um árið. Nú starfar Ástríður á Smartlandi og er komin fjórtán vikur á leið. Von er á frum- burð- inum í ágúst. - eá 1 Ég er bara normið 2 „Mér hefur verið boðinn peningur fyrir að horfa á menn runka sér“ 3 „Bankinn sýndi mikla óbilgirni gagn- vart okkur“ 4 „Síðustu dagar hafa verið afar erfi ðir“ 5 Laug því í lögreglu að sér væri haldið nauðugum 6 Hamfarir á himni 7 Við erum í ykkar liði– vitleysingar 8 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Veikindi setja strik í reikninginn Tónlistar- og knattspyrnukonan Greta Mjöll Samúelsdóttir varð fyrir því óláni að næla sér í veirusýkingu. Tímasetning veikindanna kemur sér afskaplega illa fyrir Gretu, þar sem hún er að keppa í úrslitum Söngva- keppni Sjónvarpsins á laugardags- kvöldið, með lagið Eftir eitt lag. „Ég hef ekki orðið svona alvarlega veik í allavega eitt ár,“ segir Greta Mjöll. Hún missti af Eurovision- æfingu í vikunni sökum veikindanna en er þó enn ekki orðin áhyggjufull yfir úrslitakvöldinu og ætlar með kapp- semi að yfirstíga veikindin. „Það eru svo sannarlega til verri hlutir í heiminum en þetta,“ segir Greta Mjöll létt í lundu. - glp VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is Heilsudýnan sem styður svo vel við þig að þér finnst þú svífa Gerðu kröfur TEMPUR® stenst þær! Veitir þér stuðning á rétta staði líkamans Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.