Fréttablaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 32
18. mars 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 24
BAKÞANKAR
Söru
McMahon
Hlustendaverðlaunin verða
afhent í kraftmiklu og
spennandi tónlistarpartíi
í Háskólabíói þann 21.
mars næstkomandi.
Hlustendur Bylgjunn-
ar, X-ins 977 og FM 957
hafa kosið sigurveg-
arana en kosningu er
lokið og með því hafa
hlustendur valið þá tón-
listarmenn sem sköruðu
fram úr á árinu 2013.
Ungu listamennirnir eru
í eldlínunni þar sem hljóm-
sveitin Kaleo er með flestar
tilnefningar eða sex talsins.
Mammút fylgir Kaleo fast
eftir með fjórar tilnefningar.
Tilvonandi Íslandsvinur, Justin
Timberlake, er tilnefndur fyrir
erlenda lag ársins, lagið Mirr-
ors.
Hlustendaverð-
launin verða í
beinni útsendingu og
opinni dagskrá á Stöð 2
en kynnar kvöldsins verða þau
Saga Garðarsdóttir og Sverrir
Þór Sverrisson.
Fram koma meðal annars:
Kaleo, Jón Jónsson, Steinar,
Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent,
Emilíana Torrini, Lay Low,
Leaves, Skálmöld og Dikta.
Hátíðin er opin öllum og fer
miðasala fram á miði.is.
gunnarleo@frettabladid.is
NÝLIÐAR SÓPA TIL SÍN TILNEFNINGUM
Á HLUSTENDAVERÐLAUNUM
Hlustendaverðlaunin 2014 verða afh ent í Háskólabíói föstudaginn 21. mars. Verðlaun verða veitt í átta fl okk-
um en hljómsveitirnar Kaleo og Mammút hljóta fl estar tilnefningar. Hlustendur einir velja sigurvegarana.
• Do I Wanna Know - Arctic
Monkeys
• Get Lucky - Daft Punk
• Mirrors - Justin Timberlake
• My God Is The Sun - Queen Of
The Stone Age
• Royals - Lorde
• Just Give Me A Reason - Pink og
Nate Ruess
➜ Erlenda lag ársins
• Mammút
• Of Monsters And Men
• Kaleo
• Botnleðja
• Baggalútur
• Nýdönsk og John Grant
➜ Flytjandi ársins
• Vor í Vaglaskógi - Kaleo
• Up - Steinar
• Sweet World - Nýdönsk og John
Grant
• Salt - Mammút
• Panikkast - Botnleðja
• Mamma þarf að djamma - Bagga-
lútur og Jóhanna Guðrún
➜ Lag ársins
• Tookah - Emilíana Torrini
• I Feel You - Jón Jónsson
• Gleipnir - Skálmöld
• Brennisteinn - Sigur Rós
• Hvolpaást - Mc Gauti, Larry BRD
og Unnsteinn Manuel
• Vor í Vaglaskógi - Kaleo
➜ Myndband ársins
• SamSam
• Steinar
• Kaleo
• Vök
• Unnur Eggertsdóttir
• Mono Town
➜ Nýliði ársins• Kaleo - Kaleo• Tookah - Emilíana Torrini
• Beginning - Steinar
• Pale Green Ghosts - John Grant
• Komdu til mín svarta systir -
Mammút
• Mamma þarf að djamma -
Baggalútur
➜ Plata ársins
• Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of
Monsters And Men
• Margrét Rán Magnúsdóttir - Vök
• Lay Low
• Sigríður Thorlacius - Hjaltalín
• Katrína Mogensen - Mammút
• Emilíana Torrini
➜ Söngkona ársins
• Jökull Júlíusson - Kaleo
• Jón Jónsson
• John Grant
• Arnór Guðjónsson - Leaves
• Stefán Jakobsson - Dimma
• Stefán Hilmarsson - Sálin hans
Jóns míns
➜ Söngvari ársins
THE CONGRESS DARK TOUCH
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
THE BAG MAN 10:25
3 DAYS TO KILL 8, 10:20
THE MONUMENTS MEN 10:10
RIDE ALONG 6, 8
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 3D 6
DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
EGILSHÖLL
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
AFTENBLADET EXPRESSEN
VARIETY ENTERTAINMENT WEEKLY
NEW YORK MAGAZINE
300: RISE OF AN EMPIRE 3D
300: RISE OF AN EMPIRE 3DLÚXUS
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 2D
Ý Í ÍÆVINT RI HR. PBODYS SL. TAL 3D
THE MONUMENTS MEN
RIDE ALONG
ROBOCOP
Ý ÖSK JAÐ MEÐ KJ TBOLLUM 2 2D
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 3D
ONE CHANCE
SAVING MR. BANKS
Ý ÍÆVINT RI HR. PBODYS 2D / 3D
3 DAYS TO KILL
THE MONUMENTS MEN
NYMPHOMANIAC PART 1
KL. 5.40 - 8 - 10.20
KL. 5.40 - 8 - 10.20
KL. 5.40 - 8 - 10.20
KL. 3.30 - 5.45
KL. 3.30
KL. 8
KL. 5.45 - 8 - 10.15
KL. 10.30
KL. 3.30
KL. 3.30
Miðasala á: og
KL. 5.40 - 8 - 10.20
KL. 6 - 9
KL. 5.50
KL. 8 - 10.30
KL. 10.30
KL. 8
NÁNAR Á MIÐI.IS
ONE CHANCE
3 DAYS TO KILL
Ý ÍÆVINT RI HR. PBODYS 3D
RIDE ALONG
KL. 6 - 8 - 10
KL. 10
KL. 6
KL. 8
-T.M., BÍÓVEFURINN/S&H
Spjallþáttadrottningin Oprah Win-
frey ætlar að selja Harpo-mynd-
verið í Chicago en þættirnir The
Oprah Winfrey Show voru teknir
þar upp á árunum 1990 til 2011.
Myndverið verður á sama stað í að
minnsta kosti tvö ár í viðbót.
Oprah á nú sína eigin kapalsjón-
varpsstöð, OWN, og mun mynd-
verið enn framleiða þætti stöðvar-
innar.
Um tvö hundruð manns vinna
hjá Harpo-myndverinu og setur
Oprah á það 32 milljónir dollara,
tæplega fimm milljarða króna. - lkg
Selur stúdíóið
MILLJARÐAVIRÐI Oprah ætlar að selja
Harpo-myndverið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
GOTT ÁR Hljómsveitin Kaleo hefur átt frábært ár en
sveitin er einmitt tilnefnd í sex flokkum af átta. Frum-
burður sveitarinnar sem er henni samnefndur var mjög
vinsæll og seldist vel.
MYND/RAGGI ÓLA
Save the Children á Íslandi
Framhaldsskólakennarar hófu í gær verkfall þar sem ekki hafði náðst að
semja um kjör þeirra. Báðir foreldrar
mínir eru kennarar og hafa starfað sem
slíkir í yfir þrjá áratugi. Á þeim tíma hafa
þeir farið nokkrum sinnum í verkfall.
KENNARAR eru háskólagengið
fólk. Laun kennara (á öllum stigum
menntakerfisins) hafa oft verið til
umræðu og eru flestir sammála
um að þau séu skammarlega lág.
Laun íslenskra framhaldsskóla-
kennara eru það lág að þau eru
nokkuð undir OECD-meðaltalinu
sem er 4.917.050 milljónir í árs-
laun. Samkvæmt tölum OECD
eru kennarar í Lúxemborg þeir
launahæstu með 12.373.900
milljónir í árslaun. Það gerir
um milljón á mánuði!
KRÖFUR framhaldsskóla-
kennara hljóma upp á sautján
prósenta launahækkun, eða
öllu heldur launaleiðréttingu,
því einhverra hluta vegna
hafa laun kennara ekki fylgt
launum annarra sambærilegra háskóla-
menntaðra stétta er starfa hjá ríkinu. Við-
ræðurnar, sem staðið hafa frá því í des-
ember, eru erfiðar enda ber mikið á milli
þeirra er „deila“. Að auki hefur mennta-
málaráðherra tekist að blanda styttingu
framhaldsskólanáms inn í kjarabaráttu
kennarastéttarinnar. Það liggur þó enn
ekki fyrir hvernig eða hvenær sú stytting
ætti að eiga sér stað.
Í hvert sinn sem kennarar beita verkfalls-
rétti sínum má heyra raddir sem telja að
með þessu séu kennarar að skapa sér enn
eitt fríið á kostnað nemenda. Þvílík firra.
Dragist verkfall á langinn verða kennarar
fyrir miklu tekjutapi því þeir fá einungis
greiddar um 6.000 krónur á dag úr verk-
fallssjóði á meðan á verkfallinu stendur.
Sex þúsund krónur fyrir skatt. Verk-
falli fylgir því ekki aðeins mikil röskun á
vinnu kennara og nemenda heldur einnig
tekjutap og fjárhagsáhyggjur.
SEM betur fer komast flestar aðrar
starfsstéttir hjá því að þurfa að grípa til
slíkra örþrifaráða þegar samið er um kjör
þeirra.
Með milljón á mánuði