Fréttablaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 40
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Maður er manns gaman ...stundum 2 Nemendur mæta til að læra– Óvissir um hvað verður 3 Hver var bestur?– Hver skoraði fl ott- asta markið? | Allt inni á Vísi 4 Þetta er landið sitt 5 Ein eft ir í afskekktum dal á Vest- fj örðum VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Ásgeir Trausti spilar á Fuji Rock í Japan Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kemur fram á tónlistarhátíðinni Fuji Rock sem fram fer á Naeba Ski Resort í Japan síðustu helgina í júlí. Á hátíðinni koma fram mörg þungavigtarnöfn í tónlistinni eins og Kanye West, Damon Albarn, Franz Ferdinand, Lorde og Outkast, ásamt mörgum fleiri þekktum. Um er að ræða stærðarinnar hátíð en árlega sækja hana yfir 100.000 manns. Ásgeir Trausti er þó ekki fyrsti Ís- lendingurinn sem kemur fram á há- tíðinni því Björk kom þar fram árið 1998 og 2003 og þá kom Sigur Rós fram á hátíðinni árið 2005. Ásgeir er nú á tónleikaferða- lagi um Evrópu, eftir að hafa verið á tónleika- ferðalagi um Bandaríkin. - glp Heldur upp á afmæli á Íslandi Sænska tónlistarkonan Lykke Li sem stödd er hér á landi fagnar 28 ára afmæli sínu í dag. Hún kemur fram á Stopp! Gætum garðsins í Hörpu í kvöld ásamt pönkgyðjunni Patti Smith, Björk, Retro Stefson og mörgum fleirum. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Íslands en allir tónlistarmennirnir sem koma fram í kvöld gefa vinnu sína. Heimildir blaðsins herma að Lykke Li sé spennt yfir því að halda upp á afmæli sitt hér á landi enda ekki á hverjum degi sem sá möguleiki er fyrir hendi að Patti Smith leiði afmælissöng- inn. - ssb

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.