Fréttablaðið - 17.04.2014, Page 36

Fréttablaðið - 17.04.2014, Page 36
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Spjörunum úr og Fólk og Tíska. Hafdís Huld Þrastardóttir. Hvað gera frægir um páskana? Hönnun. Samskiptamiðlarnir. GÓ www.gudrunolof. com/umgudurun/ Guðrún Ólöf Gunnars dóttir er fjögurra barna móðir sem er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er keramiker og mikill fagurkeri en hún bloggar um tísku, hönnun, lífsstíl og prjónamennsku sem er henni hugleikin. Bloggið hennar, GÓ, er vett- vangur fyrir hugmyndaheim hennar þar sem hún vonast til að veita öðrum innblástur. BLOGGARINN GLAÐLEGT ÍSLENSKT BLOGG Belgíska barnafataverslunin Miss and Mister Miyagi býður upp á skemmtilega fjölbreytt úrval af evr- ópskum gæðamerkjum fyrir börn og unglinga á aldrinum átta til fjórtán ára. Þekkt merki sem ber að nefna eru American Outfitters, Finger in the nose, AZZA BY KIK KID, Supertrash Girls og Pepper- corn Kids. Hér er að finna margt sem gleður augað. Miss and Mister Miyagi www.mistermiyagi.be Hin kanadíska Trish Papakados heldur úti verslun og bloggi með fögrum myndum og póstar reglu- lega í gegnum Instagram. Lífið getur verið dásamlega einfalt þegar það veitir ákveðna ró að skoða myndirnar hennar. Þar getur jafnvel einfaldur kaffibolli dregið mann inn í rómantískan hugarheim Papakados. Trishpapadakos http://instagram.com/ trishpapadakos Who What Wear er bandarískt veftískutímarit sem fylgist gaum- gæfilega með stjörnutískunni, því nýjasta á tískupöllunum og öðru tískutengdu efni. Á Pinterest er að finna fjölmargt sem gaman er að fylgjast með til að fá innblástur, hvort sem það er götutískan, dress dagsins eða fegurðarráð. Who What Wear http://www.pinterest.com/ WhoWhatWear/

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.