Fréttablaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 49
HÁRSNYRTIMEISTARI
ÓSKAR EFTIR 70-80%
VINNU EÐA STÓLALEIGU.
UPPL. SENDIST Á NETFANGIÐ:
HARKLIPPIR@GMAIL.COM
Um er að ræða rótgróið framleiðslufyrirtæki
sem framleiðir á innanlands og erlenda markaði.
Ef þú býrð yfir framúrskarandi hæfileikum
í mannlegum samskiptum og reynslu af verkstjórn
í matvælafyrirtæki þá ert þú hugsanlega rétt
maðurinn/konan í starfið.
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun sem nýtist
í starfi, svo sem matvælaverkfræði, matvælafræði
eða önnur menntun sem nýtist.
Umsóknir sendast á
starf123@gmail.com
Umsóknarfrestur er til
16. Júní 2014
Matvælafyrirtæki
á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir að ráða verkstjóra
verkstjóri óskast
Hársnyrtar athugið!
Stóll til leigu á góðri stofu. Næg vinna
fyrir duglegan einstakling.
Nánari upplýsingar í s: 894-2600
SMIÐIR ÓSKAST
FAGSMÍÐI ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA
VANA SMIÐI TIL VINNU.
ÆSKILEGT AÐ BENT SÉ Á MEÐMÆLENDUR.
UMSÓKNIR SENDIST Á FAGSMIDI@FAGSMIDI.IS
Helstu verkefni og ábyrgð
• Fagleg ábyrgð á þjónustu til íbúa
• Stjórnun og fjárhagsleg ábyrgð á rekstri
heimilisins
• Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á
framkvæmd starfsmannastefnu
• Samstarf við íbúa, aðstandendur og hags-
munasamtök fatlaðs fólks
• Leiðsögn og ráðgjöf til þjónustunotenda og
starfsmanna.
• Þátttaka í þverfaglegu samstarfi er snýr að þróun
þjónustu við fatlað fólk
• Stuðlar að auknu notendasamráði við þróun
þjónustunnar
Hæfnikröfur
• starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á
sviði félags-, mennta- eða heilbrigðisvísinda.
• Reynsla af starfi með fötluðu fólki með einhverfu
æskileg.
• Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi.
• Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í
vinnubrögðum.
• Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og
reglur Reykjavíkurborgar.
Forstöðumaður á heimili fólks með fötlun – Vesturbær
Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Vesturgarður auglýsir eftir forstöðumanni á heimili fólks með fötlun á
Seltjarnarnesi. Um er að ræða 100% starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur-
spegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og
hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni.
Velferðarsvið
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigþrúður Erla Arnardóttir í síma 411-1700 eða með því að senda
fyrirspurnir á sigthrudur.erla.arnardottir@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til 28. júní n.k.