Fréttablaðið - 14.06.2014, Side 50
| ATVINNA |
TÖLVUNARFRÆÐINGUR /
KERFISFRÆÐINGUR
Þjóðskjalasafn Íslands er framkvæmdaraðili opinberrar skjalavörslu
og skjalastjórnar samkvæmt lögum. Safnið varðveitir opinber skjöl,
einkum íslenska ríkisins, og skjöl einkaaðila til notkunar fyrir stjórnvöld
,stofnanir og einstaklinga. Þannig tryggir safnið hagsmuni og réttindi
stjórnvalda og borgaranna og varðveislu skjala sem hafa sögulegt gildi.
Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar
starf sérfræðings á skjalasviði við langtímavörslu
rafrænna gagna.
Helstu verkefni
Starfið felst einkum í ráðgjöf um rafræna skjalavörslu
við opinbera aðila og viðtöku rafrænna gagna frá þeim.
Helstu verkefni eru; ráðgjöf um rafræna skjalavörslu,
leiðbeiningar um afhendingu á vörsluútgáfum rafrænna
gagna til Þjóðskjalasafns, viðtaka, prófun og varðveisla
rafrænna gagna. Viðkomandi tekur einnig þát t í ýmsum
öðrum verkefnum skjalasviðs.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Gerð er krafa um próf í tölvunar- eða kerfisfræði
eða aðra hliðstæða menntun. Menntun í eða þekking
á skjalfræði er æskileg.
• F jölbrey t t reynsla á sviði tölvumála, reynsla af star fi
við skjalavörslu og skjalastjórn er æskileg.
• Góð kunnát ta á miðlum og stöðlum er varða vörslu
og flutning rafrænna gagna og kunnát ta í algengum
notendaforritum er áskilin.
• Góð kunnát ta í íslensku, ensku og einu
Norðurlandamáli er áskilin.
• Leitað er að fjölhæfum og áhugasömum starfsmanni,
með góða samstarfshæfni, vönduð vinnubrögð og
þjónustulipurð.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 30. júní 2014.
Í umsókn skal greina frá menntun og starfsreynslu.
Vot torð um menntun fylgi.
Sót t er um starfið rafrænt á www.skjalasafn.is undir
„laus störf“.
Starfshlut fall er 100%.
Nánari upplýsingar veitir
Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri skjalasviðs,
njordur@skjalasafn.is, 590-3300
GREIÐINN BARBERSHOP
Óskar ef tir færum hársnyrti.
Nóg að gera.
Vinsamlegast sendið umsókn á
netfangið: rikur80@gmail.com
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
· Ritari í Vatnsendaskóla
· Sérgreinastjóri með áherslu á útinám á
leikskólann Baug
· Sérkennslustjóri á leikskólann Rjúpnahæð
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 400 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19,
270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um
starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“.
TÆKJASTJÓRNENDUR OG BÍLSTJÓRAR
ÍSTAK óskar eftir að ráða vana tækjastjórnendur og bílstjóra til starfa
við framkvæmdir í Noregi. Um er að ræða störf við sumarafleysingar
og tímabundin störf. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega.
MATRÁÐUR
ÍSTAK óskar eftir að ráða matráð til starfa á framkvæmdasvæði á
Íslandi. Um er að ræða tímabundið starf til c.a. tveggja mánaða og
er mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í skurðlækningum
með undirsérgreinina efri meltingarfæraskurðlækningar.
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2014
eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s.
greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er
tengjast sérgreininni, m.a. þátttaka í göngudeildarþjónustu
og samráðskvaðningum
» Kviðsjáraðgerðir og opnar krabbameinsaðgerðir á efri
hluta meltingarvegar
» Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar
» Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni
Hæfnikröfur
» Íslenskt sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum
» Góð reynsla af kviðsjáraðgerðum
» Víðtæk reynsla af kviðsjáraðgerðum og opnum
krabbameinsaðgerðum á efri hluta meltingarvegar
» Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg en ekki skilyrði
» Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Sótt er um
starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á
spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2014.
» Upplýsingar veitir Páll Helgi Möller, yfirlæknir, netfang
pallm@landspítali.is, sími 543 1000.
» Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf,
reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum
ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi
kann að hafa birt eða skrifað.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu
berast, í tvíriti, LSH skrifstofu skurðlækningasviðs 13A
Hringbraut.
» Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á
innsendum umsóknargögnum.
» Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu
í starfið byggir einnig á þeim.
» Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr.
yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags.
2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006.
SKURÐLÆKNINGASVIÐ
Sérfræðilæknir
Auglýsing þessi er leiðrétting á áður birtri auglýsingu í Frétta-
blaðinu þann 7. júní 2014.
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameins-
lækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfið
felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og
sérgreinum spítalans.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu
við krabbameinslækningadeild
» Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala
og þátttaka í samráðsfundum
» Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni
Hæfnikröfur
» Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í krabbameinslækningum
» Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina
» Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2014.
» Starfið veitist frá 1. september 2014 eða eftir samkomulagi.
» Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.
» Upplýsingar veitir Jakob Jóhannsson, yfirlæknir, netfang
jakobjoh@landspitali.is, sími 543 1000.
» Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf,
reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum
ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi
kann að hafa birt eða skrifað.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt
skulu berast, í tvíriti, Jakobi Jóhannssyni, yfirlækni
geislameðferðar krabbameina, LSH Geislameðferð,
læknar Hb-10K.
» Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á
innsendum umsóknargögnum.
» Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu
í starfið byggir einnig á þeim.
» Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr.
yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags.
2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006.
KRABBAMEINSLÆKNINGAR
Sérfræðilæknir
Hársnyrtar athugið!
Stóll til leigu á góðri stofu. Næg vinna
fyrir duglegan einstakling.
Nánari upplýsingar í s: 894-2600
14. júní 2014 LAUGARDAGUR10