Fréttablaðið - 14.06.2014, Page 51
| ATVINNA |
Þroskaþjálfi óskast
Þroskaþjálfi óskast sem fyrst í 80-100% starf.
Um er að ræða vinnu alla virka daga.
Unnið er með ungu barni.
Starfsmenn óskast í heimaþjónustu
Vegna vaxandi umsvifa vantar okkur almenna starfs-
menn í heimaþjónustu í dag-, kvöld- og helgarvinnu.
Með því að koma í Sinnum liðið getur þú fundið gefandi
starf sem byggist á mannlegum samskiptum og einstak-
lingsmiðaðri þjónustu. Sinnum leggur áherslu á sveigjan-
leika í starfi og býður upp á uppbyggilegt og hvetjandi
starfsumhverfi.
Óskað er eftir fólki sem hefur lipurð og jákvæðni að
leiðarljósi, hefur gott vald á íslensku og afnot af bíl er
skilyrði.
Umsóknum skal skilað á eyðublaði sem er á
www.sinnum.is. Nánari upplýsingar fást hjá
Eygló Ingadóttur hjúkrunarstjóra í síma 770-2225.
Iðjuþjálfi óskast til
starfa á Grund.
Iðjuþjálfi óskast til starfa á dvalar og hjúkrunarheimilið
Grund við Hringbraut. Um er að ræða 60% starf frá og
með 1. ágúst næstkomandi. Áhugasamir hafi samband
við Helgu J. Karlsdót tur starfsmannastjóra Grundar í
síma 5306100 eða Kötlu Kristvinsdót tur y firiðjuþjálfa
katla@grund.is sími 5306194
Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu
Grundar sem er www.grund.is
Grund leggur ríka áherslu á að bjóða heimilismönnum
sínum upp á heimilislegt andrúmslof t og fjölbreyt ta
afþreyingu og þar skiptir framlag iðjuþjálfa heimilisins
miklu máli.
Við leitum að úrvalsfólki á nýan og
spennandi veitingastað í Kvosinni
Vönu aðstoðarfólki í sal
og einnig faglærðu.
Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast
sendar á atvinna@kjallarinn.is
S: 599 6900
info@fjardalax.is
www.arcticsalmon.is
Bókari í fjölbreytt starf
Fjarðalax leitar að vönum bókara í 60-100%
starf á skrifstofunni Grandagarði 14, 101 Rvk.
Um framtíðarstarf er að ræða hjá stærsta
laxeldisfyrirtæki landsins.
Starfið felst í almennum skrifstofustörfum s.s.
símsvörun, færslu bókhalds, afstemmingum,
launaútreikningi, móttöku viðskiptavina o.fl.
Hæfniskröfur:
• Haldbær reynsla af bókhaldsstörfum (Navision)
• Góð almenn tölvukunnátta
• Skipulögð, vönduð og nákvæm vinnubrögð
Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf eigi síðar en 15. ágúst.
Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilsskrá
til starfsmannastjóra, kristin@fjardalax.is.
Umsóknarfrestur er til 30. júní 2014.
ANDREA MAACK
FRAMKVÆMDASTJÓRI/COO
Helstu verkefni:
Menntunar og reynsla:
Við leitum að einstaklingi sem hefur:
T
We are looking for someone with:
V
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Kennari í sjónlistum Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201406/462
Kennari í jarðfræði Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201406/461
Forvörður Þjóðskjalasafn Íslands Reykjavík 201406/460
Móttökuritari Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnes 201406/459
Framkvæmdastjórar Landspítali Reykjavík 201406/458
Bókari Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja Vestm.eyjar 201406/457
Yfirfélagsráðgjafi Landspítali, félagsráðgjöf Reykjavík 201406/456
Starfsmaður á dagdeild Landspítali, göngudeild geðsviðs Reykjavík 201406/455
Sérfræðilæknir í krabbameinslækn. Landspítali, geislameðferð Reykjavík 201406/454
Yfirlæknir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201406/453
Tölvunarfræðingur/Kerfisfræðingur Þjóðskjalasafn Íslands Reykjavík 201406/452
Stálsmiður/Vélvirki Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201406/451
Aðstoðarmaður á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201406/450
Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201406/449
Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201406/448
Hjúkrunardeildarstjóri Sólvangur, hjúkrunarheimili Hafnarfjörður 201406/447
Sálfræðikennari og kórstjóri Kvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201406/446
Framhaldsskólakennarar Framhaldsskólinn í VestmannaeyjumVestm.eyjar 201406/445
Dómritari Héraðsdómur Suðurlands Selfoss 201406/444
Kennari í eðlisfræði Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201406/443
LAUGARDAGUR 14. júní 2014 11