Fréttablaðið - 14.06.2014, Page 52
| ATVINNA |
Hafnarfjarðarbær
Umhverfi og framkvæmdir
Véla- og verkamaður í Þjónustumiðstöð.
Umhverfi og framkvæmdir hjá Hafnarfjarðarbæ óska eftir að
ráða starfsmann til starfa frá og með 1. ágúst n.k. eða eftir
nánara samkomulagi. Hjá Umhverfi og framkvæmdum eru
um fjörtíu stöðugildi, þar af um 18 í Þjónustumiðstöð.
Starfsmaðurinn skal hafa aukin ökuréttindi, bæði minna
og stærra vinnuvélapróf, einnig þarf hann að hafa reynslu
af tækjavinnu og almennum verkamannastörfum. Hluti af
verksviði starfsmannsins er þátttaka í bakvaktarkerfi
bæjarins. Daglegur vinnutími er frá kl: 07:20-17:00
mánudaga-fimmtudag og kl: 07:20-15:30 á föstudögum.
Starfslýsingu fyrir starfið má finna á heimasíðu bæjarins
undir Auglýsingar/ Verka- og vélamaður í Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbæjar.
Launakjör og taxtar eru samkvæmt kjarasamningi við
Hafnarfjarðarbæ.
Umsóknarfrestur um starfið er til 5. júlí. Nánari upplýsingar
um starfið gefur Helga Stefánsdóttr forstöðumaður
Umhverfis- og hönnunardeildar í síma 585-5670 eða í gegn-
um netfangið helgas@hafnarfjordur.is og Björn Bögeskov
Hilmarsson yfirverkstjóri Þjónustumiðstöðvar í síma 585-5670
eða í gegnum netfangið boddi@hafnarfjordur.is
Húsasmiður í Þjónustumiðstöð.
Umhverfi og framkvæmdir hjá Hafnarfjarðarbæ óska eftir að
ráða starfsmenn til starfa frá og með 1. ágúst n.k. eða eftir
nánara samkomulagi. Hjá Umhverfi og framkvæmdum eru
um fjörtíu stöðugildi, þar af um 18 í Þjónustumiðstöð.
Starfsmaðurinn skal hafa sveinspróf í húsasmíði og æskilegt
er að umsækjandi hafi aukin ökuréttindi. Hann skal hafa
reynslu af almennri vinnu við trésmíðar og verkamanna-
störfum. Hluti af verksviði starfsmannsins er þátttaka í bak-
vaktarkerfi bæjarins. Daglegur vinnutími er frá kl: 07:20-17:00
mánudaga-fimmtudag og kl: 07:20-15:30 á föstudögum.
Starfslýsingu fyrir starfið má finna á heimasíðu bæjarins
undir Auglýsingar/ húsasmiður í Þjónustumiðstöð Hafnar-
fjarðarbæjar.
Launakjör og taxtar eru samkvæmt kjarasamningi við
Hafnarfjarðarbæ.
Umsóknarfrestur um starfið er til 5. júlí. Nánari upplýsingar
um starfið gefur Helga Stefánsdóttr forstöðumaður
Um hverfis- og hönnunardeildar í síma 585-5670 eða í gegn-
um netfangið helgas@hafnarfjordur.is og Björn Bögeskov
Hilmarsson yfirverkstjóri Þjónustumiðstöðvar í síma 585-5670
eða í gegnum netfangið boddi@hafnarfjordur.is
Bifvélavirki í Þjónustumiðstöð.
Umhverfi og framkvæmdir hjá Hafnarfjarðarbæ óska eftir að
ráða starfsmenn til starfa frá og með 1. ágúst n.k. eða eftir
nánara samkomulagi. Hjá Umhverfi og framkvæmdum eru
um fjörtíu stöðugildi, þar af um 18 í Þjónustumiðstöð.
Starfsmaðurinn skal hafa sveinspróf í bifvélavirkjun og hafa
aukin ökuréttindi, minna og stærra vinnuvélapróf. Hann
skal hafa reynslu af almennri vinnu við viðgerðir, viðhaldi
ökutækja og áhalda. Hluti af verksviði starfsmannsins er
þátttaka í bakvaktarkerfi bæjarins. Daglegur vinnutími er
frá kl: 07:20-17:00 mánudaga-fimmtudag og kl: 07:20-15:30 á
föstudögum.
Starfslýsingu fyrir starfið má finna á heimasíðu bæjarins
undir Auglýsingar/ bifvélavirki í Þjónustumiðstöð Hafnar-
fjarðarbæjar.
Launakjör og taxtar eru samkvæmt kjarasamningi við
Hafnarfjarðarbæ.
Umsóknarfrestur um starfið er til 5. júlí. Nánari upplýsingar
um starfið gefur Helga Stefánsdóttr forstöðumaður
Um hverfis- og hönnunardeildar í síma 585-5670 eða í gegn-
um netfangið helgas@hafnarfjordur.is og Björn Bögeskov
Hilmarsson yfirverkstjóri Þjónustumiðstöðvar í síma 585-5670
eða í gegnum netfangið boddi@hafnarfjordur.is
Cohn & Wolfe Íslandi er ráðgjafafyrirtæki á sviði stefnumótandi almanna-
tengsla og stjórnhátta innan Young & Rubicam, Grey Global Group og
WPP Group, stærstu boðmiðlunarsamsteypu í heimi. WPP Group er eina
alþjóðlega fyrirtækið á þessu sviði sem starfrækir eigin skrifstofur á
Íslandi. WPP Group rekur einnig skrifstofu MediaCom hér á landi.
Vaktstjóri á fréttavakt Cohn & Wolfe Íslandi þarf að vera góður
og fjölhæfur penni með kunnáttu til að leita uppi og koma auga
á áhugaverðar upplýsingar – bæði innanlands og utan.
Nauðsynlegt er að hafa fréttanef, geta greint kjarnann frá
hisminu og meðhöndlað fréttir og fréttatengt efni með hliðsjón
af boðskiptastefnu og hentugum boðleiðum hverju sinni. Starf
vaktstjóra er á stigi aðferðamótunar.
Aðferðamótun felst í skipulagningu herferða, vali á boðrásum,
boðleiðum og framsetningu skilaboða.
Cohn & Wolfe Íslandi kallar eftir atvinnuumsóknum. Þú vilt takast á við
skipulagningu á sviði almannatengsla. Vilt læra. Vilt gjarnan fara aðrar
leiðir en venjulega í þeim tilgangi að ná betri árangri en aðrir. Þú vilt
vinna hjá framsæknu alþjóðlegu fyrirtæki í ört vaxandi atvinnugrein.
Umsóknarfrestur er til og með 20. júní nk.
cohnwolfe.is
Í boði er spennandi og fjölbreytt ráðgjafastarf í alþjóðlegu
umhverfi sem felur í sér mikil tækifæri fyrir metnaðarfullan
einstakling. Leitað er eftir faglærðum almannatengli sem býr
yfir eldmóði og metnaði til að leggja á sig það sem þarf til að
sinna almannatengslaráðgjöf á æðsta stigi.
Skarpskyggni, þroski og djúpur skilningur á aðferðafræði eru
eiginleikar sem verða að vera til staðar auk þess sem viðkomandi
verður að ráða yfir hæfileikum til að miðla fagráðgjöf fyrirtækisins
í takt við formkröfur þess.
Réttur aðili þarf að eiga auðvelt með að ræða erfið mál
með skýrum hætti og hafa þrek til að greina, túlka og miðla
til samræmis við skilaboðastefnu.
Óskað er eftir sérfræðingi í skipulagningu stærri og minni
verkefna. Gerðar eru kröfur um mikla verkþekkingu og verður
viðkomandi að ráða yfir innsæi og yfirsýn til að geta þróað
aðgerða- og aðferðaáætlanir með hagkvæmum hætti.
Fagleg þekking á almannatengslum er nauðsynleg enda
verður viðkomandi til dæmis að geta þróað hagaðilagreiningu,
krísuáætlanir, boðskiptaáætlanir, langtímaáætlanir og stýrt
málefnavinnu – allt grundvallað á skilaboðastefnu.
Viðkomandi sérfræðingur verður að hafa yfirgripsmikla þekkingu á
tilgangi, forsendum og markmiðum til að geta byggt stefnulegar,
leiðarlegar og framkvæmdalegar áætlanir á réttum grunni.
Sendu umsókn á reykjavik@cohnwolfe.is strax í dag.
Umsækjendur verða að hafa gott vald á íslensku og ensku. Þekking og
reynsla á öllum tegundum fjölmiðlunar auk skilnings á taktískri hugsun er
mikilvæg. Góð tölvukunnátta og þekking á vefumsjónarkerfum er skilyrði.
14. júní 2014 LAUGARDAGUR12