Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.06.2014, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 14.06.2014, Qupperneq 92
14. júní 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 56 Konur og jafnrétti í brennidepli Fjöldi Íslendinga er á kvenna- og jafnréttisráðstefnunni Nordiskt Forum sem nú fer fram í Malmö. Íslenskar konur hafa tekið þátt í fj ölda málþinga og viðburðum á ráðstefnunni sem stendur fram á sunnudag. Frú Vigdís Finnbogadóttir heldur erindi á ráðstefnunni sem og Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. MÆÐGUR Helga og Halla Tryggvadætur ásamt móður sinni Steinunni Stefánsdóttur og Þorgerður Einarsdóttir með dætrum sínum Valgerði og Katrínu Pálmadætrum. SKÁLUÐU Hugrún Hjaltadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir. BROSTU Fríða Rós Valdimarsdóttir og Sonja Ýr Þorbergsdóttir. GALVASKAR Kristín Linda Jónsdóttir, Hanna Björg Vilhjálms dóttir og Ragnhildur G. Guðmundsdóttir. FLOTTAR Þóra Arnórsdóttir, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. BROSMILDAR Hrafnhildur Ragnars dóttir og Sigríður Björg Tómasdóttir. GAMAN Katrín Anna Guðmundsdóttir og Halla Gunnars dóttir. „Ég vildi að ég væri dauð,“ segir söngkonan Lana Del Rey í viðtali við The Guardian. Til þess að setja ummælin í samhengi var þetta hluti af við- tali Rey við blaðamanninn Tom Jonze, en þegar hann benti á að tveir uppáhaldstónlistarmenn Lönu væru látnir, Amy Wine- house og Kurt Cobain, hafði hún þetta að segja. „Ég meina þetta,“ hélt hún áfram þegar Jonze efaðist um að hún vildi raunverulega deyja. „Mig langar ekki að halda áfram að gera þetta. En ég er að því.“ Í nýlegu viðtali við New York Times ræddi Del Rey einnig um dauðann. „Ég elska tilhugsunina um að einn daginn muni þetta allt verða búið.“ Vildi að hún væri dáin SVARTSÝN Lana Del Rey dró ekkert undan í viðtali við The Guardian. NORDICPHOTOS/GETTY Bandaríski gamanleikarinn Tracy Morgan liggur enn á spít- ala eftir að hann lenti í alvar- legum sex bíla árekstri í New Jersey-fylki síðastliðinn laugar- dag. Ástand hans er alvarlegt en stöðugt og hann er farinn að sýna merki þess að hann sé á batavegi. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. Morgan var farþegi í lim- mósínu þegar slysið varð en henni hvolfdi. Auk límmósínunnar lentu tveir stórir flutninga- bílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Einn farþeganna lést og þrír eru alvarlega slasaðir. Er enn þungt haldinn ALVARLEGT SLYS Tracy Morgan lenti í bílslysi. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.